Hvað segir þú skíthæll? Daníel Þórarinsson skrifar 11. janúar 2017 07:00 Það er eitt af einkennum þeirra sem stunda einelti að þeir kannast ekki við að ástunda það og finnst ásakanir um slíkt út í hött. Það er þannig með RÚV, stofnunin kannast ekki við að hafa lagt Sigmund Davíð Gunnlaugsson í einelti. Þó vita allir sem vilja vita að það hófst löngu áður en hin svokölluðu Panamaskjöl komu til sögunnar. Mörgum er væntanlega í fersku minni viðtal sem Sigmar Guðmundsson tók við Sigmund fyrir kosningarnar 2013 og síspurði sömu spurningarinnar þrátt fyrir að Sigmundur hefði jafn oft gefið skýr svör við henni. Í grein sem Sigmundur skrifaði í Mbl. nýlega rifjar hann upp ýmis samskipti við fréttafólk RÚV. Þar kemur m.a. fram að hann hafi fengið skilaboð um að hringja í fréttamann á Útvarpinu til að svara spurningum um Icesave-málið. Hann hringdi og þegar fréttamaðurinn svaraði heilsaði hann með því að segja: „Hvað segir þú skíthæll?“ Einelti fréttastofu RÚV á Sigmund Davíð hafði staðið yfir í mörg ár þegar hún tók þátt í lymskulegri aðför að forsætisráðherranum með viðtali í ráðherrabústaðnum og hefur ekki borið kinnroða yfir því eða þeirri staðreynd að láta fórnarlambið útvega aftökustaðinn. Það sem eftir stendur af því illvirki er að Sigmundur Davíð höndlaði viðtalið í Kastljósi hörmulega illa og hefur goldið fyrir með embætti og æru en hefur þó ekki verið sakaður um neitt saknæmt. Málið er hvergi til umfjöllunar nema hjá RÚV, sem nýtir hvert tækifæri til að rifja það upp í þeim eina tilgangi að berja enn frekar á Sigmundi. Skemmst er að minnast viðtals sem fréttamaður RÚV á Norðurlandi, Sunna Valgerðardóttir, óskaði eftir þegar haldið var upp á 100 ára afmæli flokksins. Hún hafði hins vegar engan áhuga á þessu merka afmæli elsta stjórnmálaflokks landsins heldur var tilgangurinn sá einn að berja meira á Sigmundi Davíð. Fréttastofu RÚV dugir ekki að fella manninn heldur sparkar í hann liggjandi hvenær sem tækifæri gefst. Mér finnst framkoma fréttastofunnar vera henni til skammar, hvað finnst þér?Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Það er eitt af einkennum þeirra sem stunda einelti að þeir kannast ekki við að ástunda það og finnst ásakanir um slíkt út í hött. Það er þannig með RÚV, stofnunin kannast ekki við að hafa lagt Sigmund Davíð Gunnlaugsson í einelti. Þó vita allir sem vilja vita að það hófst löngu áður en hin svokölluðu Panamaskjöl komu til sögunnar. Mörgum er væntanlega í fersku minni viðtal sem Sigmar Guðmundsson tók við Sigmund fyrir kosningarnar 2013 og síspurði sömu spurningarinnar þrátt fyrir að Sigmundur hefði jafn oft gefið skýr svör við henni. Í grein sem Sigmundur skrifaði í Mbl. nýlega rifjar hann upp ýmis samskipti við fréttafólk RÚV. Þar kemur m.a. fram að hann hafi fengið skilaboð um að hringja í fréttamann á Útvarpinu til að svara spurningum um Icesave-málið. Hann hringdi og þegar fréttamaðurinn svaraði heilsaði hann með því að segja: „Hvað segir þú skíthæll?“ Einelti fréttastofu RÚV á Sigmund Davíð hafði staðið yfir í mörg ár þegar hún tók þátt í lymskulegri aðför að forsætisráðherranum með viðtali í ráðherrabústaðnum og hefur ekki borið kinnroða yfir því eða þeirri staðreynd að láta fórnarlambið útvega aftökustaðinn. Það sem eftir stendur af því illvirki er að Sigmundur Davíð höndlaði viðtalið í Kastljósi hörmulega illa og hefur goldið fyrir með embætti og æru en hefur þó ekki verið sakaður um neitt saknæmt. Málið er hvergi til umfjöllunar nema hjá RÚV, sem nýtir hvert tækifæri til að rifja það upp í þeim eina tilgangi að berja enn frekar á Sigmundi. Skemmst er að minnast viðtals sem fréttamaður RÚV á Norðurlandi, Sunna Valgerðardóttir, óskaði eftir þegar haldið var upp á 100 ára afmæli flokksins. Hún hafði hins vegar engan áhuga á þessu merka afmæli elsta stjórnmálaflokks landsins heldur var tilgangurinn sá einn að berja meira á Sigmundi Davíð. Fréttastofu RÚV dugir ekki að fella manninn heldur sparkar í hann liggjandi hvenær sem tækifæri gefst. Mér finnst framkoma fréttastofunnar vera henni til skammar, hvað finnst þér?Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar