HM-hópurinn klár | Bjarki dettur út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2017 20:57 Bjarki Már þarf að horfa á leiki Íslands úr stúkunni, allavega til að byrja með. vísir/anton Geir Sveinsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu hefja leik á HM í Frakklandi en fyrsti leikur Íslands er á morgun gegn Spáni. Geir valdi 15 leikmenn sem munu hefja leik en eitt sæti verður opið og er hægt að bæta inn sextánda leikmanni hvenær sem er á meðan mótinu stendur. Bjarki Már Gunnarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru ekki í hópnum og mun Stefán halda til síns heima á morgun en Bjarki verður áfram í Frakklandi með íslenska hópnum.Sem kunnugt er verður Aron Pálmarsson ekki með íslenska liðinu á HM og þá er Vignir Svavarsson veikur. Ekki er þó útséð með það að hann taki þátt í mótinu.Leikmannahópur Íslands:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball ClubVinstri skytttur: Guðmundur Hólmar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK KristianstadLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Sjá meira
Geir Sveinsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu hefja leik á HM í Frakklandi en fyrsti leikur Íslands er á morgun gegn Spáni. Geir valdi 15 leikmenn sem munu hefja leik en eitt sæti verður opið og er hægt að bæta inn sextánda leikmanni hvenær sem er á meðan mótinu stendur. Bjarki Már Gunnarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru ekki í hópnum og mun Stefán halda til síns heima á morgun en Bjarki verður áfram í Frakklandi með íslenska hópnum.Sem kunnugt er verður Aron Pálmarsson ekki með íslenska liðinu á HM og þá er Vignir Svavarsson veikur. Ekki er þó útséð með það að hann taki þátt í mótinu.Leikmannahópur Íslands:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball ClubVinstri skytttur: Guðmundur Hólmar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK KristianstadLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti