HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 12:30 Janus Daði er kominn með níu mörk í Bygma bikarnum. vísir/anton Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Janus Daði átti góðan leik gegn Egyptalandi í fyrradag og bætti enn frekar í gegn Ungverjalandi í Skjern í gær. Janus Daði var markahæstur í íslenska liðinu í 27-30 tapi. Hann skoraði sjö mörk úr aðeins átta skotum.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér.Janus Daði fékk hæstu einkunn bæði í vörn og sókn á móti Egyptalandi hjá HBStatz. Hann fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og 7,7 fyrir varnarleikinn. Heildareinkunn hans (7,9) var sú hæsta í íslenska liðinu. Það sama var uppi á teningnum gegn Ungverjalandi í gær. Janus Daði fékk 9,5 í einkunn fyrir sóknarleikinn en auk markanna sjö gaf hann eina stoðsendingu, bjó til fimm færi fyrir liðsfélaga sína og fiskaði eitt víti. Janus Daði fékk 8,3 í heildareinkunn fyrir frammistöðuna gegn Ungverjum. Næstur kom Björgvin Páll Gústavsson með 7,4 í heildareinkunn. Rúnar Kárason var besti varnarmaður Íslands í leiknum í gær með 7,0 í einkunn. Rúnar var með fimm löglegar stöðvanir (þegar leikmaður brýtur af sér án þess að fá tvær mínútur eða rautt spjald) og stal boltanum einu sinni.Besta frammistaðan í sókn á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 9,5 Ómar Ingi Magnússon 7,5 Rúnar Kárason 6,9 Guðjón Valur Sigurðsson 6,2Besta frammistaðan í vörn á móti Ungverjum: Rúnar Kárason 7,0 Guðjón Valur Sigurðsson 6,5 Bjarki Már Gunnarsson 6,4 Guðmundur Hólmar Helgason 6,1Besta frammistaðan í heild á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 8,3 Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Ómar Ingi Magnússon 6,9 Rúnar Kárason 6,5 Guðjón Valur Sigurðsson 6,0 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5. janúar 2017 09:45 Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Janus Daði átti góðan leik gegn Egyptalandi í fyrradag og bætti enn frekar í gegn Ungverjalandi í Skjern í gær. Janus Daði var markahæstur í íslenska liðinu í 27-30 tapi. Hann skoraði sjö mörk úr aðeins átta skotum.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér.Janus Daði fékk hæstu einkunn bæði í vörn og sókn á móti Egyptalandi hjá HBStatz. Hann fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og 7,7 fyrir varnarleikinn. Heildareinkunn hans (7,9) var sú hæsta í íslenska liðinu. Það sama var uppi á teningnum gegn Ungverjalandi í gær. Janus Daði fékk 9,5 í einkunn fyrir sóknarleikinn en auk markanna sjö gaf hann eina stoðsendingu, bjó til fimm færi fyrir liðsfélaga sína og fiskaði eitt víti. Janus Daði fékk 8,3 í heildareinkunn fyrir frammistöðuna gegn Ungverjum. Næstur kom Björgvin Páll Gústavsson með 7,4 í heildareinkunn. Rúnar Kárason var besti varnarmaður Íslands í leiknum í gær með 7,0 í einkunn. Rúnar var með fimm löglegar stöðvanir (þegar leikmaður brýtur af sér án þess að fá tvær mínútur eða rautt spjald) og stal boltanum einu sinni.Besta frammistaðan í sókn á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 9,5 Ómar Ingi Magnússon 7,5 Rúnar Kárason 6,9 Guðjón Valur Sigurðsson 6,2Besta frammistaðan í vörn á móti Ungverjum: Rúnar Kárason 7,0 Guðjón Valur Sigurðsson 6,5 Bjarki Már Gunnarsson 6,4 Guðmundur Hólmar Helgason 6,1Besta frammistaðan í heild á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 8,3 Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Ómar Ingi Magnússon 6,9 Rúnar Kárason 6,5 Guðjón Valur Sigurðsson 6,0
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5. janúar 2017 09:45 Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5. janúar 2017 09:45
Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45
HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45