EES eða ESB? Michel Sallé skrifar 30. maí 2017 07:00 Þar sem ég er ekki íslenskur er það ekki mitt hlutverk að segja Íslendingum hvort þeir eigi að ganga í ESB, og það enn síður úr því að skoðanakannanir sýna að meiri hluti þeirra er ánægður með núverandi stöðu. En þar sem ég er evrópskur ríkisborgari verð ég að láta í ljós, enn einu sinni, hve hryggilegt það er að val þeirra byggist á algerum misskilningi. Skýrslan sem birtir ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra þann 5. maí á Alþingi, er gott dæmi um þetta: Mál Evrópu, sem er aðallega pólitískt mál, er afgreitt í málsgreininni um viðskiptasambönd í örfáum línum, eftir langt mál um Brexit. Skiljanlega hafa Íslendingar áhyggjur af því, eins og öll þau 27 lönd sem eru í ESB. En það er auðsjáanlegt að ráðherrann vonast til að gera sérsamning við Bretland. Því allir vita hve góðviljaðir Bretar hafa ætíð verið gagnvert Íslendingum. Ráðherrann afgreiðir í fimm línum (af 72 blaðsíðum!) þau framlög EES sem eru ekki viðskiptalegs eðlis: heldur hefur samningurinn einnig auðveldað Íslendingum að afla sér menntunar, eða leita sér starfa í öllum ríkjum EES, auk þess sem hann opnar möguleika fyrir íslenska vísinda- og fræðimenn til að taka þátt í rannsóknarstarfsemi með samstarfsaðilum hvaðanæva af Evrópska efnahagssvæðinu… eins og þetta allt skipti ekki máli! Erfiðleikarnir við Brexit sýna einmitt að á þessum sviðum liggja flest sterkustu böndin. l Í framsöguræðunni segir hann að „…þegar umræðan hér á landi um viðskiptastefnuna er að mestu laus úr viðjum kröfunnar um aðild að Evrópusambandinu, er full þörf á að styrkja starf okkar innan EFTA og EES“. Þarf að minna ráðherrann á að ESB er aðalinnihald EES-samningsins? Að þau þrjú lönd innan EES sem eru ekki í ESB, hafa valið í nafni sjálfstæðis þeirra þann furðulega kost að fara eftir reglum ESB, án þess að geta tekið þátt í neinum ákvörðunum. Hvar er sjálfstæði þeirra? Er betur er að gáð, gerum við okkur ljóst að ráðherrann segir EES þar sem hann gæti sagt ESB, af hræðslu við að meiða sig í munninn, eins og hann vilji ekki viðurkenna þá augljósu staðreynd að Ísland er þegar í ESB.Höfundur er doktor frá Sorbonne-háskóla í stjórnmálafræðum. Doktorsritgerð hans fjallaði um stjórnmála-og efnahagsmál á nútíma Íslandi. Hann gaf út bók sem ber heitið « Islande » í desember 2013. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Sjá meira
Þar sem ég er ekki íslenskur er það ekki mitt hlutverk að segja Íslendingum hvort þeir eigi að ganga í ESB, og það enn síður úr því að skoðanakannanir sýna að meiri hluti þeirra er ánægður með núverandi stöðu. En þar sem ég er evrópskur ríkisborgari verð ég að láta í ljós, enn einu sinni, hve hryggilegt það er að val þeirra byggist á algerum misskilningi. Skýrslan sem birtir ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra þann 5. maí á Alþingi, er gott dæmi um þetta: Mál Evrópu, sem er aðallega pólitískt mál, er afgreitt í málsgreininni um viðskiptasambönd í örfáum línum, eftir langt mál um Brexit. Skiljanlega hafa Íslendingar áhyggjur af því, eins og öll þau 27 lönd sem eru í ESB. En það er auðsjáanlegt að ráðherrann vonast til að gera sérsamning við Bretland. Því allir vita hve góðviljaðir Bretar hafa ætíð verið gagnvert Íslendingum. Ráðherrann afgreiðir í fimm línum (af 72 blaðsíðum!) þau framlög EES sem eru ekki viðskiptalegs eðlis: heldur hefur samningurinn einnig auðveldað Íslendingum að afla sér menntunar, eða leita sér starfa í öllum ríkjum EES, auk þess sem hann opnar möguleika fyrir íslenska vísinda- og fræðimenn til að taka þátt í rannsóknarstarfsemi með samstarfsaðilum hvaðanæva af Evrópska efnahagssvæðinu… eins og þetta allt skipti ekki máli! Erfiðleikarnir við Brexit sýna einmitt að á þessum sviðum liggja flest sterkustu böndin. l Í framsöguræðunni segir hann að „…þegar umræðan hér á landi um viðskiptastefnuna er að mestu laus úr viðjum kröfunnar um aðild að Evrópusambandinu, er full þörf á að styrkja starf okkar innan EFTA og EES“. Þarf að minna ráðherrann á að ESB er aðalinnihald EES-samningsins? Að þau þrjú lönd innan EES sem eru ekki í ESB, hafa valið í nafni sjálfstæðis þeirra þann furðulega kost að fara eftir reglum ESB, án þess að geta tekið þátt í neinum ákvörðunum. Hvar er sjálfstæði þeirra? Er betur er að gáð, gerum við okkur ljóst að ráðherrann segir EES þar sem hann gæti sagt ESB, af hræðslu við að meiða sig í munninn, eins og hann vilji ekki viðurkenna þá augljósu staðreynd að Ísland er þegar í ESB.Höfundur er doktor frá Sorbonne-háskóla í stjórnmálafræðum. Doktorsritgerð hans fjallaði um stjórnmála-og efnahagsmál á nútíma Íslandi. Hann gaf út bók sem ber heitið « Islande » í desember 2013.
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar