Fæddist með enga útlimi en er einn besti Counter-Strike spilari heims Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2017 20:00 Handi er virtur innan tölvuleikjaheimsins. Michael Olson er enginn venjulegur maður en hann fæddist á útlima en elskar að spila tölvuleiki, og lætur ekki fötlun sína stöðva sig. Olson er 27 ára frá Kaliforníu í Bandaríkjunum og var fjallað um hann á Facebook-síðunni 60 Seconds Docs fyrr í mars. Í tölvuleikja heiminum er hann kallaður Handi og er orðinn nokkuð þekktur. Hann spilar tölvuleiki í gegnum veituna Twitch og er hann oftast í fyrstu persónu skotleiknum Counter Strike. „Að spila Counter Strike er í raun eins og fara í ræktina fyrir mig,“ segir Olson en hann keppir í hverri viku við bestu Counter Strike leikmenn heims. Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Michael Olson er enginn venjulegur maður en hann fæddist á útlima en elskar að spila tölvuleiki, og lætur ekki fötlun sína stöðva sig. Olson er 27 ára frá Kaliforníu í Bandaríkjunum og var fjallað um hann á Facebook-síðunni 60 Seconds Docs fyrr í mars. Í tölvuleikja heiminum er hann kallaður Handi og er orðinn nokkuð þekktur. Hann spilar tölvuleiki í gegnum veituna Twitch og er hann oftast í fyrstu persónu skotleiknum Counter Strike. „Að spila Counter Strike er í raun eins og fara í ræktina fyrir mig,“ segir Olson en hann keppir í hverri viku við bestu Counter Strike leikmenn heims.
Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið