Forsetapartý á Forsetabikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2017 09:30 Forsetarnir þrír fyrir framan forsetabikarinn. Frá vinstri: Bill Clinton, George W. Bush og Barack Obama. Vísir/Getty Tólfti Forsetabikarinn í golfi hófst í New Jersey í Bandaríkjunum gær en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðalið kylfinga utan Evrópu. Keppnin er í anda Ryder-bikarsins þar sem Bandaríkin mætir Evrópu en Bandaríkjamenn eru nú á heimavelli í Forsetabikarnum í fyrsta sinn frá árinu 2013. Steve Stricker er fyrirliði bandaríska liðsins en Simbabve-maðurinn Nick Price er fyrirliði heimsliðsins. Tiger Woods, Fred Couples, Davis Love og Jim Furyk eru aðstoðarmenn Stricker. Bandaríska liðið hefur titil að verja en liðið vann 15,5-14,5 þegar Forsetabikarinn fór fram síðast árið 2015. Bandaríkjamenn hafa reyndar unnið Forsetabikarinn sex sinnum í röð. Það vakti athygli að þegar menn í Liberty National gólfklúbbnum í Jersey City settu Forsetabikarinn í gær að þar voru þrír fyrrverandi forsetar mættir á svæðið og því sannkallað forsetapartý. Þetta er í fyrsta sinn sem þrír forsetar hafa verið meðal áhorfenda síðan að keppnin var sett á laggirnar árið 1994.The Presidents Cup being all Presidential. pic.twitter.com/vxkDGmobwT — FOX Sports (@FOXSports) September 28, 2017 42. forseti Bandaríkjanna Bill Clinton (1993-2001), 43. forseti Bandaríkjanna George W. Bush (2002-2009) og 44. forseti Bandaríkjanna Barack Obama (2009-2017) voru á svæðinu en núverandi forseti, Donald Trump, var hvergi sjáanlegur. Bill Clinton og George W. Bush eru báðir 71 árs gamlir en Barack Obama er 56 ára. Tim Mickelson, bróðir bandaríska kylfingsins Phil Mickelson, hafði mjög gaman af þessu og náði að skella í eina „sjálfu“ með þremur forsetum.When you can take a selfie with three US Presidents, you do it!! pic.twitter.com/E3pNlZ07gs — Tim Mickelson (@goodwalkspoiled) September 28, 2017 Staðan eftir fyrsta dag er 3,5 - 1,5 fyrir bandaríska liðið en keppt var fimm fjórmenningum í gær. Bandarísku pörin Justin Thomas/Rickie Fowler, Dustin Johnson/Matt Kuchar og Patrick Reed/Jordan Spieth unnu sína leiki en Branden Grace og Louis Oosthuizen unnu saman eina sigur alþjóðaliðsins. Jason Day/Marc Leishman urðu síðan að sættast á jafntefli á móti Phil Mickelson og Kevin Kisner. Golf Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Tólfti Forsetabikarinn í golfi hófst í New Jersey í Bandaríkjunum gær en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðalið kylfinga utan Evrópu. Keppnin er í anda Ryder-bikarsins þar sem Bandaríkin mætir Evrópu en Bandaríkjamenn eru nú á heimavelli í Forsetabikarnum í fyrsta sinn frá árinu 2013. Steve Stricker er fyrirliði bandaríska liðsins en Simbabve-maðurinn Nick Price er fyrirliði heimsliðsins. Tiger Woods, Fred Couples, Davis Love og Jim Furyk eru aðstoðarmenn Stricker. Bandaríska liðið hefur titil að verja en liðið vann 15,5-14,5 þegar Forsetabikarinn fór fram síðast árið 2015. Bandaríkjamenn hafa reyndar unnið Forsetabikarinn sex sinnum í röð. Það vakti athygli að þegar menn í Liberty National gólfklúbbnum í Jersey City settu Forsetabikarinn í gær að þar voru þrír fyrrverandi forsetar mættir á svæðið og því sannkallað forsetapartý. Þetta er í fyrsta sinn sem þrír forsetar hafa verið meðal áhorfenda síðan að keppnin var sett á laggirnar árið 1994.The Presidents Cup being all Presidential. pic.twitter.com/vxkDGmobwT — FOX Sports (@FOXSports) September 28, 2017 42. forseti Bandaríkjanna Bill Clinton (1993-2001), 43. forseti Bandaríkjanna George W. Bush (2002-2009) og 44. forseti Bandaríkjanna Barack Obama (2009-2017) voru á svæðinu en núverandi forseti, Donald Trump, var hvergi sjáanlegur. Bill Clinton og George W. Bush eru báðir 71 árs gamlir en Barack Obama er 56 ára. Tim Mickelson, bróðir bandaríska kylfingsins Phil Mickelson, hafði mjög gaman af þessu og náði að skella í eina „sjálfu“ með þremur forsetum.When you can take a selfie with three US Presidents, you do it!! pic.twitter.com/E3pNlZ07gs — Tim Mickelson (@goodwalkspoiled) September 28, 2017 Staðan eftir fyrsta dag er 3,5 - 1,5 fyrir bandaríska liðið en keppt var fimm fjórmenningum í gær. Bandarísku pörin Justin Thomas/Rickie Fowler, Dustin Johnson/Matt Kuchar og Patrick Reed/Jordan Spieth unnu sína leiki en Branden Grace og Louis Oosthuizen unnu saman eina sigur alþjóðaliðsins. Jason Day/Marc Leishman urðu síðan að sættast á jafntefli á móti Phil Mickelson og Kevin Kisner.
Golf Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira