Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. mars 2017 17:15 Toto Wolff ræðir við Maurizio Arrivabene, liðsstjóra Ferrari. Vísir/Getty Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton var á ráspól á Mercedes bílnum en tapaði fyrsta sætinu til Sebastian Vettel á Ferrari í keppninni. Hamilton endaði 10 sekúndum á eftir Vettel. „Sumar keppnir vinnur maður en sumum tapar maður, þegar að því kemur að annað lið stendur sig betur en þitt, þá þarf maður að taka því af auðmýkt og viðurkenna árangur þeirra,“ sagði Wolff. „Sebastian og Ferrari áttu skilið að vinna. Það var ljóst snemma í keppninni að Sebastian væri fljótur vegna þess að Lewis gat ekki slitið sig frá honum,“ bætti Wolff við. „Við töldum okkur vera að taka rétta ákvörðun með þjónustuhlé Lewis. Hann var sammála því. Við tókum áhættusama ákvörðun um að taka þjónustuhlé,“ hélt Wolff áfram. „Við vorum á milli steins og sleggju og við tókum áhættuna. Ferrari spilaði vel úr stöðunni og þeir voru með fljótari bíl. Við náðum auknum hraða á mjúku dekkjunum. Nú þurfum við að læra af þessari keppni og skilja afhverju við gerðum ekki okkar besta, við munum halda áfram að vinna í hverju atriði í bílnum,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ástralíu Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mervedes og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26. mars 2017 06:28 Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton var á ráspól á Mercedes bílnum en tapaði fyrsta sætinu til Sebastian Vettel á Ferrari í keppninni. Hamilton endaði 10 sekúndum á eftir Vettel. „Sumar keppnir vinnur maður en sumum tapar maður, þegar að því kemur að annað lið stendur sig betur en þitt, þá þarf maður að taka því af auðmýkt og viðurkenna árangur þeirra,“ sagði Wolff. „Sebastian og Ferrari áttu skilið að vinna. Það var ljóst snemma í keppninni að Sebastian væri fljótur vegna þess að Lewis gat ekki slitið sig frá honum,“ bætti Wolff við. „Við töldum okkur vera að taka rétta ákvörðun með þjónustuhlé Lewis. Hann var sammála því. Við tókum áhættusama ákvörðun um að taka þjónustuhlé,“ hélt Wolff áfram. „Við vorum á milli steins og sleggju og við tókum áhættuna. Ferrari spilaði vel úr stöðunni og þeir voru með fljótari bíl. Við náðum auknum hraða á mjúku dekkjunum. Nú þurfum við að læra af þessari keppni og skilja afhverju við gerðum ekki okkar besta, við munum halda áfram að vinna í hverju atriði í bílnum,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ástralíu Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mervedes og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26. mars 2017 06:28 Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel vann í Ástralíu Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mervedes og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26. mars 2017 06:28
Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30
Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15
Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00