PewDiePie aftur í klandri Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. september 2017 07:58 Felix Kjellberg malar milljarða á Youtube. Vísir/Getty Óheflað málfar tekjuhæstu Youtube-stjörnu heims og Íslandsvinarins PewDiePie hefur aftur komið honum í klandur. Í beinni netútsendingu, þar sem fylgjast mátti með honum spila tölvuleik, mátti heyra Svíann, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, kalla andstæðing sinn „negra“ og „helvítis fávita.“ Baðst hann strax afsökunar og sagðist ekki hafa meint neitt slæmt með orðanotkuninni. Atvikið má sjá með því að smella hér.Framleiðandi tölvuleikjarins Firewatch, sem PewDiePie hefur spilað á Youtube-rás sinni, brást ókvæða við í gærkvöldi og hefur farið fram á að sá sænski fjarlægi öll myndbönd þar sem sést spila Firewatch. Í átta tísta þræði á Twitter í gærkvöldi sagði framleiðandinn, Sean Vanaman, að hann væri kominn með upp í kok af því að „þetta barn“ væri að græða peninga á sköpun sinni og vísaði þar til PewDiePie.I am sick of this child getting more and more chances to make money off of what we make.— Sean Vanaman (@vanaman) September 10, 2017 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem málfar Youtube-stjörnunnar kemur henni í vandræði. Hann hefur áður þurft að svara ásökunum um gyðingahatur og þá var hann settur í tímabundið bann á Youtube fyrir óheppilegt grín um Íslamska ríkið. Það keyrði þó um þverbak í febrúar þegar Disney sagði upp styrktarsamningi sínum við PewDiePie eftir að honum var gefið að sök að hygla nasismanum.PewDiePie sagði að minnst einn brandarinn, þar sem hann greiddi tveimur indverskum mönnum fyrir að halda á skilti sem á stóð: „Drepum alla gyðinga“, hafi gengið of langt. Þá greiddi hann einnig manni fyrir að klæða sig eins og Jesús og taka sig upp segja að „Hitler hafi ekki gert neitt rangt“. Um 57 milljón manns fylgja PewDiePie á Youtube og talið er að hann hafi haft um 1,6 milljarða króna í auglýsingatekjur á síðasta ári. Tengdar fréttir Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinu Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 27 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. 23. ágúst 2017 11:30 „Reynið aftur, drullusokkar“ PewDiePie biðst afsökunar og segist fórnarlamb fjölmiðla. 16. febrúar 2017 22:45 Youtube og Disney slíta sig frá PewDiePie vegna meints gyðingahaturs Kjellberg er sagður hafa birt nokkur myndbönd á undanförnum mánuði sem innihalda ummæli og brandara um gyðinga sem gætu talist niðrandi. 14. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira
Óheflað málfar tekjuhæstu Youtube-stjörnu heims og Íslandsvinarins PewDiePie hefur aftur komið honum í klandur. Í beinni netútsendingu, þar sem fylgjast mátti með honum spila tölvuleik, mátti heyra Svíann, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, kalla andstæðing sinn „negra“ og „helvítis fávita.“ Baðst hann strax afsökunar og sagðist ekki hafa meint neitt slæmt með orðanotkuninni. Atvikið má sjá með því að smella hér.Framleiðandi tölvuleikjarins Firewatch, sem PewDiePie hefur spilað á Youtube-rás sinni, brást ókvæða við í gærkvöldi og hefur farið fram á að sá sænski fjarlægi öll myndbönd þar sem sést spila Firewatch. Í átta tísta þræði á Twitter í gærkvöldi sagði framleiðandinn, Sean Vanaman, að hann væri kominn með upp í kok af því að „þetta barn“ væri að græða peninga á sköpun sinni og vísaði þar til PewDiePie.I am sick of this child getting more and more chances to make money off of what we make.— Sean Vanaman (@vanaman) September 10, 2017 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem málfar Youtube-stjörnunnar kemur henni í vandræði. Hann hefur áður þurft að svara ásökunum um gyðingahatur og þá var hann settur í tímabundið bann á Youtube fyrir óheppilegt grín um Íslamska ríkið. Það keyrði þó um þverbak í febrúar þegar Disney sagði upp styrktarsamningi sínum við PewDiePie eftir að honum var gefið að sök að hygla nasismanum.PewDiePie sagði að minnst einn brandarinn, þar sem hann greiddi tveimur indverskum mönnum fyrir að halda á skilti sem á stóð: „Drepum alla gyðinga“, hafi gengið of langt. Þá greiddi hann einnig manni fyrir að klæða sig eins og Jesús og taka sig upp segja að „Hitler hafi ekki gert neitt rangt“. Um 57 milljón manns fylgja PewDiePie á Youtube og talið er að hann hafi haft um 1,6 milljarða króna í auglýsingatekjur á síðasta ári.
Tengdar fréttir Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinu Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 27 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. 23. ágúst 2017 11:30 „Reynið aftur, drullusokkar“ PewDiePie biðst afsökunar og segist fórnarlamb fjölmiðla. 16. febrúar 2017 22:45 Youtube og Disney slíta sig frá PewDiePie vegna meints gyðingahaturs Kjellberg er sagður hafa birt nokkur myndbönd á undanförnum mánuði sem innihalda ummæli og brandara um gyðinga sem gætu talist niðrandi. 14. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira
Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinu Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 27 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. 23. ágúst 2017 11:30
„Reynið aftur, drullusokkar“ PewDiePie biðst afsökunar og segist fórnarlamb fjölmiðla. 16. febrúar 2017 22:45
Youtube og Disney slíta sig frá PewDiePie vegna meints gyðingahaturs Kjellberg er sagður hafa birt nokkur myndbönd á undanförnum mánuði sem innihalda ummæli og brandara um gyðinga sem gætu talist niðrandi. 14. febrúar 2017 20:00