Eru öryggismál leyndarmál? Þorgeir R Valsson skrifar 25. júlí 2017 22:38 Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau? Enda finnst mér alltof lítið um forvarnir á opinberum grundvelli, um varnir gegn slysum er lítil umfjöllun nema þegar þau verða og þá er oftast talað um alvarlegustu slysin þar sem starfsmenn láta lífið. Við verðum að átta okkur á einu þó það snerti okkur ekki beint, er að bakvið hvert slys sem verður er að sá sem slasast, fjölskylda og samfélagið í heild verður fyrir gríðarlega miklu tjóni. Nú hvernig spyrja þá sumir?Fjölskylda, íslensk eða erlend: Við erum þessa dagana með gríðarlega mikið af farandverkamönnum sem koma hingað til að vinna, einfaldlega til að getað séð fjölskyldu sinni farborða. Og já það eru fjölskyldur og yfirleitt börn á bakvið þetta fólk sem treysta á að Pabbi eða Mamma, sonur, dóttir, systir eða bróðir komi heim fljótlega til fjölskyldunnar. Og það sama á við íslenskar fjölskyldur. Hverjum langar til að segja þessi orð: „hann/hún kemur aldrei heim aftur.“ Á bakvið hvert vinnuslys er líka fjölskylda.Samfélagið: Á Íslandi sem og annars staðar kosta vinnuslys samfélagið gríðarlega fjármuni læknis og tryggingakostnaður sem og annar kostnaður sem myndast við slysin. Þjálfun, fræðsla og góð eftirfylgni er eitt af meginatriðum góðs öryggisstarfs á vinnustöðum, að veita starfsmönnum allar upplýsingar um áhættur og verkið, brýna vel fyrir þeim hvernig þeir eiga að verja sig og einnig er mikilvægt að segja þeim að þeir eru líka ábyrgir fyrir eigin öryggi og stjórnendur verða að sýna virðingu fyrir þeirra hugmyndum og áhyggjum. Höfum hátt er umræða sem er í þjóðfélaginu í dag, og hvers vegna eiga öryggismál ekki erindi inn í slíka umræðu enda eru þolendur, fjölskyldur og börn þeirra á endanum þau sem mest þurfa að þjást. Alltof lítið er rætt um forvarnir í öryggismálum á Íslandi en samt sem áður á sú umræða fullt erindi inn í umræður dagsins. Eru öryggismál leyndarmál?Þorgeir R Valsson, öryggisfulltrúi Ístaks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Öryggismál vinnustaða á Íslandi Í kjölfar frétta um tvö banaslys á vinnustöðum á Íslandi í sömu vikunni get ég ekki orða bundist varðandi öryggismál á vinnustöðum. 23. júlí 2017 11:27 Mest lesið Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Fíknivandinn – við verðum að gera meira Alma D. Möller Skoðun Skoðun Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau? Enda finnst mér alltof lítið um forvarnir á opinberum grundvelli, um varnir gegn slysum er lítil umfjöllun nema þegar þau verða og þá er oftast talað um alvarlegustu slysin þar sem starfsmenn láta lífið. Við verðum að átta okkur á einu þó það snerti okkur ekki beint, er að bakvið hvert slys sem verður er að sá sem slasast, fjölskylda og samfélagið í heild verður fyrir gríðarlega miklu tjóni. Nú hvernig spyrja þá sumir?Fjölskylda, íslensk eða erlend: Við erum þessa dagana með gríðarlega mikið af farandverkamönnum sem koma hingað til að vinna, einfaldlega til að getað séð fjölskyldu sinni farborða. Og já það eru fjölskyldur og yfirleitt börn á bakvið þetta fólk sem treysta á að Pabbi eða Mamma, sonur, dóttir, systir eða bróðir komi heim fljótlega til fjölskyldunnar. Og það sama á við íslenskar fjölskyldur. Hverjum langar til að segja þessi orð: „hann/hún kemur aldrei heim aftur.“ Á bakvið hvert vinnuslys er líka fjölskylda.Samfélagið: Á Íslandi sem og annars staðar kosta vinnuslys samfélagið gríðarlega fjármuni læknis og tryggingakostnaður sem og annar kostnaður sem myndast við slysin. Þjálfun, fræðsla og góð eftirfylgni er eitt af meginatriðum góðs öryggisstarfs á vinnustöðum, að veita starfsmönnum allar upplýsingar um áhættur og verkið, brýna vel fyrir þeim hvernig þeir eiga að verja sig og einnig er mikilvægt að segja þeim að þeir eru líka ábyrgir fyrir eigin öryggi og stjórnendur verða að sýna virðingu fyrir þeirra hugmyndum og áhyggjum. Höfum hátt er umræða sem er í þjóðfélaginu í dag, og hvers vegna eiga öryggismál ekki erindi inn í slíka umræðu enda eru þolendur, fjölskyldur og börn þeirra á endanum þau sem mest þurfa að þjást. Alltof lítið er rætt um forvarnir í öryggismálum á Íslandi en samt sem áður á sú umræða fullt erindi inn í umræður dagsins. Eru öryggismál leyndarmál?Þorgeir R Valsson, öryggisfulltrúi Ístaks
Öryggismál vinnustaða á Íslandi Í kjölfar frétta um tvö banaslys á vinnustöðum á Íslandi í sömu vikunni get ég ekki orða bundist varðandi öryggismál á vinnustöðum. 23. júlí 2017 11:27
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun