Eru öryggismál leyndarmál? Þorgeir R Valsson skrifar 25. júlí 2017 22:38 Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau? Enda finnst mér alltof lítið um forvarnir á opinberum grundvelli, um varnir gegn slysum er lítil umfjöllun nema þegar þau verða og þá er oftast talað um alvarlegustu slysin þar sem starfsmenn láta lífið. Við verðum að átta okkur á einu þó það snerti okkur ekki beint, er að bakvið hvert slys sem verður er að sá sem slasast, fjölskylda og samfélagið í heild verður fyrir gríðarlega miklu tjóni. Nú hvernig spyrja þá sumir?Fjölskylda, íslensk eða erlend: Við erum þessa dagana með gríðarlega mikið af farandverkamönnum sem koma hingað til að vinna, einfaldlega til að getað séð fjölskyldu sinni farborða. Og já það eru fjölskyldur og yfirleitt börn á bakvið þetta fólk sem treysta á að Pabbi eða Mamma, sonur, dóttir, systir eða bróðir komi heim fljótlega til fjölskyldunnar. Og það sama á við íslenskar fjölskyldur. Hverjum langar til að segja þessi orð: „hann/hún kemur aldrei heim aftur.“ Á bakvið hvert vinnuslys er líka fjölskylda.Samfélagið: Á Íslandi sem og annars staðar kosta vinnuslys samfélagið gríðarlega fjármuni læknis og tryggingakostnaður sem og annar kostnaður sem myndast við slysin. Þjálfun, fræðsla og góð eftirfylgni er eitt af meginatriðum góðs öryggisstarfs á vinnustöðum, að veita starfsmönnum allar upplýsingar um áhættur og verkið, brýna vel fyrir þeim hvernig þeir eiga að verja sig og einnig er mikilvægt að segja þeim að þeir eru líka ábyrgir fyrir eigin öryggi og stjórnendur verða að sýna virðingu fyrir þeirra hugmyndum og áhyggjum. Höfum hátt er umræða sem er í þjóðfélaginu í dag, og hvers vegna eiga öryggismál ekki erindi inn í slíka umræðu enda eru þolendur, fjölskyldur og börn þeirra á endanum þau sem mest þurfa að þjást. Alltof lítið er rætt um forvarnir í öryggismálum á Íslandi en samt sem áður á sú umræða fullt erindi inn í umræður dagsins. Eru öryggismál leyndarmál?Þorgeir R Valsson, öryggisfulltrúi Ístaks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Öryggismál vinnustaða á Íslandi Í kjölfar frétta um tvö banaslys á vinnustöðum á Íslandi í sömu vikunni get ég ekki orða bundist varðandi öryggismál á vinnustöðum. 23. júlí 2017 11:27 Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau? Enda finnst mér alltof lítið um forvarnir á opinberum grundvelli, um varnir gegn slysum er lítil umfjöllun nema þegar þau verða og þá er oftast talað um alvarlegustu slysin þar sem starfsmenn láta lífið. Við verðum að átta okkur á einu þó það snerti okkur ekki beint, er að bakvið hvert slys sem verður er að sá sem slasast, fjölskylda og samfélagið í heild verður fyrir gríðarlega miklu tjóni. Nú hvernig spyrja þá sumir?Fjölskylda, íslensk eða erlend: Við erum þessa dagana með gríðarlega mikið af farandverkamönnum sem koma hingað til að vinna, einfaldlega til að getað séð fjölskyldu sinni farborða. Og já það eru fjölskyldur og yfirleitt börn á bakvið þetta fólk sem treysta á að Pabbi eða Mamma, sonur, dóttir, systir eða bróðir komi heim fljótlega til fjölskyldunnar. Og það sama á við íslenskar fjölskyldur. Hverjum langar til að segja þessi orð: „hann/hún kemur aldrei heim aftur.“ Á bakvið hvert vinnuslys er líka fjölskylda.Samfélagið: Á Íslandi sem og annars staðar kosta vinnuslys samfélagið gríðarlega fjármuni læknis og tryggingakostnaður sem og annar kostnaður sem myndast við slysin. Þjálfun, fræðsla og góð eftirfylgni er eitt af meginatriðum góðs öryggisstarfs á vinnustöðum, að veita starfsmönnum allar upplýsingar um áhættur og verkið, brýna vel fyrir þeim hvernig þeir eiga að verja sig og einnig er mikilvægt að segja þeim að þeir eru líka ábyrgir fyrir eigin öryggi og stjórnendur verða að sýna virðingu fyrir þeirra hugmyndum og áhyggjum. Höfum hátt er umræða sem er í þjóðfélaginu í dag, og hvers vegna eiga öryggismál ekki erindi inn í slíka umræðu enda eru þolendur, fjölskyldur og börn þeirra á endanum þau sem mest þurfa að þjást. Alltof lítið er rætt um forvarnir í öryggismálum á Íslandi en samt sem áður á sú umræða fullt erindi inn í umræður dagsins. Eru öryggismál leyndarmál?Þorgeir R Valsson, öryggisfulltrúi Ístaks
Öryggismál vinnustaða á Íslandi Í kjölfar frétta um tvö banaslys á vinnustöðum á Íslandi í sömu vikunni get ég ekki orða bundist varðandi öryggismál á vinnustöðum. 23. júlí 2017 11:27
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar