Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2017 15:15 Nora Mørk var markadrottning heimsmeistaramótsins í Þýskalandi. vísir/getty Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. Lacrabére segist einnig hafa glaðst þegar hún sá Noru Mørk, helsta markaskorara Noregs, gráta eftir leikinn. Norska liðið, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, var talið mun sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn í gær. Frakkar sýndu hins vegar mikinn styrk og lönduðu tveggja marka sigri, 23-21. Lacrabére segir að viðhorf norsku leikmannanna hafi hvatt frönsku stelpurnar til dáða. „Þær sýndu ekki virðingu. Þær brostu fyrir leikinn. En við efuðumst aldrei um eigin getu,“ sagði Lacrabére í L'Équipe. Mørk, sem var markadrottning HM, var eyðilögð eftir úrslitaleikinn og felldi tár. Það gladdi Lacrabére. „Það var gott að sjá Noru Mørk gráta eftir leikinn,“ sagði Lacrabére sem skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum. Mørk vildi ekkert tjá sig um ummæli Lacrabére þegar VG falaðist eftir því. Handbolti Tengdar fréttir Norska liðinu undir stjórn Þóris mistókst að verja gullið Norska landsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM í handbolta sem lauk nú rétt í þessu en leiknum lauk með 23-21 sigri franska liðsins sem spilaði frábæra vörn í leiknum. 17. desember 2017 17:51 María stendur við bakið á pabba sínum: Fyrir mér ertu alltaf konungurinn María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs og leikmaður Chelsea í knattspyrnu, sendi pabba sínum kveðju eftir að norska kvennalandsliðið þurfti að sætta sig við silfur á HM í handbolta. 17. desember 2017 20:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. Lacrabére segist einnig hafa glaðst þegar hún sá Noru Mørk, helsta markaskorara Noregs, gráta eftir leikinn. Norska liðið, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, var talið mun sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn í gær. Frakkar sýndu hins vegar mikinn styrk og lönduðu tveggja marka sigri, 23-21. Lacrabére segir að viðhorf norsku leikmannanna hafi hvatt frönsku stelpurnar til dáða. „Þær sýndu ekki virðingu. Þær brostu fyrir leikinn. En við efuðumst aldrei um eigin getu,“ sagði Lacrabére í L'Équipe. Mørk, sem var markadrottning HM, var eyðilögð eftir úrslitaleikinn og felldi tár. Það gladdi Lacrabére. „Það var gott að sjá Noru Mørk gráta eftir leikinn,“ sagði Lacrabére sem skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum. Mørk vildi ekkert tjá sig um ummæli Lacrabére þegar VG falaðist eftir því.
Handbolti Tengdar fréttir Norska liðinu undir stjórn Þóris mistókst að verja gullið Norska landsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM í handbolta sem lauk nú rétt í þessu en leiknum lauk með 23-21 sigri franska liðsins sem spilaði frábæra vörn í leiknum. 17. desember 2017 17:51 María stendur við bakið á pabba sínum: Fyrir mér ertu alltaf konungurinn María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs og leikmaður Chelsea í knattspyrnu, sendi pabba sínum kveðju eftir að norska kvennalandsliðið þurfti að sætta sig við silfur á HM í handbolta. 17. desember 2017 20:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Norska liðinu undir stjórn Þóris mistókst að verja gullið Norska landsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM í handbolta sem lauk nú rétt í þessu en leiknum lauk með 23-21 sigri franska liðsins sem spilaði frábæra vörn í leiknum. 17. desember 2017 17:51
María stendur við bakið á pabba sínum: Fyrir mér ertu alltaf konungurinn María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs og leikmaður Chelsea í knattspyrnu, sendi pabba sínum kveðju eftir að norska kvennalandsliðið þurfti að sætta sig við silfur á HM í handbolta. 17. desember 2017 20:30
Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30
Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00