Stefán rekinn og stjórnin fullyrðir að hann sé búinn að missa traust leikmanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. apríl 2017 11:17 Stefán Árnason er án starfs. vísir/eyþór Selfyssingar í Olís-deild karla í handbolta hafa tekið skrefið til fulls og rekið Stefán Árnason, þjálfara liðsins, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórn handknattleiksdeildar Selfoss. Stefán hefur unnið frábært starf með Selfossliðið en hann endaði með það í fimmta sæti Olís-deildarinnar á tímabilinu og kom Selfossi í úrslitakeppnina fyrstur manna í rúma tvo áratugi. Þrátt fyrir þennan árangur með nýliðana vilja Selfyssingar fá stærra nafn til að þjálfa liðið en Patrekur Jóhannesson hefur verið sterklega orðaður við starfið. Stjórn Selfoss var ekki búið að ákveða að láta hann fara en Stefáni var tjáð að hann kæmi áfram til greina sem þjálfari liðsins ef stærra nafn væri ekki til í starfið. Nú hefur verið ákveðið að endurnýja ekki samninginn hans. Stefáni eru ekki vandaðar kveðjurnar í fréttatilkynningu Selfyssinga þar sem fullyrt er að hann sé búinn að missa klefann og að liðið geti illa haldið sínum leikmönnum ef hann heldur áfram þjálfun þess. „Fyrir liggur að Stefán nýtur ekki lengur fulls trausts innan leikmannahóps Selfoss. Því hefur stjórn handknattleiksdeildarinnar ákveðið að leita að nýjum þjálfara fyrir meistaraflokk karla þannig að hægt sé að tryggja áframhaldandi veru leikmanna hjá handknattleiksdeild Selfoss sem og áframhaldandi uppbyggingu félagsins,“ segja Selfyssingar. Stefáni eru þó þökkuð góð störf fyrir félagið og óskar stjórn honum velfarnaðar í því sem hann mun taka sér fyrir hendur, að því fram kemur í fréttatilkynningunni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Stefáni sparkað frá Selfossi | Vilja stærra nafn Stefán Árnason hefur verið látinn taka pokann sinn hjá karlaliði Selfoss í handbolta en félagið hefur í hyggju að ráða "stærra nafn“ til að þjálfa liðið. 20. apríl 2017 00:14 Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. 20. apríl 2017 17:04 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Selfyssingar í Olís-deild karla í handbolta hafa tekið skrefið til fulls og rekið Stefán Árnason, þjálfara liðsins, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórn handknattleiksdeildar Selfoss. Stefán hefur unnið frábært starf með Selfossliðið en hann endaði með það í fimmta sæti Olís-deildarinnar á tímabilinu og kom Selfossi í úrslitakeppnina fyrstur manna í rúma tvo áratugi. Þrátt fyrir þennan árangur með nýliðana vilja Selfyssingar fá stærra nafn til að þjálfa liðið en Patrekur Jóhannesson hefur verið sterklega orðaður við starfið. Stjórn Selfoss var ekki búið að ákveða að láta hann fara en Stefáni var tjáð að hann kæmi áfram til greina sem þjálfari liðsins ef stærra nafn væri ekki til í starfið. Nú hefur verið ákveðið að endurnýja ekki samninginn hans. Stefáni eru ekki vandaðar kveðjurnar í fréttatilkynningu Selfyssinga þar sem fullyrt er að hann sé búinn að missa klefann og að liðið geti illa haldið sínum leikmönnum ef hann heldur áfram þjálfun þess. „Fyrir liggur að Stefán nýtur ekki lengur fulls trausts innan leikmannahóps Selfoss. Því hefur stjórn handknattleiksdeildarinnar ákveðið að leita að nýjum þjálfara fyrir meistaraflokk karla þannig að hægt sé að tryggja áframhaldandi veru leikmanna hjá handknattleiksdeild Selfoss sem og áframhaldandi uppbyggingu félagsins,“ segja Selfyssingar. Stefáni eru þó þökkuð góð störf fyrir félagið og óskar stjórn honum velfarnaðar í því sem hann mun taka sér fyrir hendur, að því fram kemur í fréttatilkynningunni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Stefáni sparkað frá Selfossi | Vilja stærra nafn Stefán Árnason hefur verið látinn taka pokann sinn hjá karlaliði Selfoss í handbolta en félagið hefur í hyggju að ráða "stærra nafn“ til að þjálfa liðið. 20. apríl 2017 00:14 Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. 20. apríl 2017 17:04 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Stefáni sparkað frá Selfossi | Vilja stærra nafn Stefán Árnason hefur verið látinn taka pokann sinn hjá karlaliði Selfoss í handbolta en félagið hefur í hyggju að ráða "stærra nafn“ til að þjálfa liðið. 20. apríl 2017 00:14
Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. 20. apríl 2017 17:04