Leggja til róttækar breytingar á golfreglunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2017 19:00 Spurning hvort Tiger nái að spila undir nýju reglunum fari þær í gegn? vísir/getty Það er búið að leggja fram róttækustu breytingar á golfreglunum í áratugi og ef breytingarnar ná í gegn taka þær gildi eftir tvö ár. Golfsamband Bandaríkjanna og golfklúbburinn í St. Andrews leggja til breytingarnar sem eiga að flýta fyrir leik og gera leikinn auðveldari og sanngjarnari. Hér að neðan má sjá lista yfir nokkrar af helstu breytingunum sem eru lagðar fram.- Ekkert víti fyrir að hreyfa boltann óviljandi- Slakað á reglum um dropp. Þarf ekki að sleppa boltanum úr axlarhæð. Nóg að lyfta honum aðeins upp.- Kylfulengd ræður ekki lengur til að mæla svæði þar sem má sleppa boltanum. Þess í stað verður svæðið 50-200 sentimetrar þar sem má láta boltann falla.- Minnka tímann sem er leyfður í leit að bolta. Fer úr fimm mínútum í þrjár.- Það má pútta með flaggið í holunni.- Leikmönnum verður leyft að laga för eftir takka og dýr á flötinni.- Mælitæki verða leyfð í leik til að reikna út lengd að flaggi.- Mælt með að kylfingur fái aðeins 40 sekúndur í hvert högg.- Hvetja leikmenn til þess að verða tilbúnir í sitt högg í stað þess að bíða eftir að maðurinn á undan klári áður en kylfingur stillir sér upp við bolta. Búið er að vinna í þessum reglugerðarbreytingum í fjögur ár. Verður afar áhugavert að sjá hvort þær nái í gegn. Það voru gerðar stórar breytingar á reglunum árið 1952 og svo aftur 1984. Síðan þá hefur lítið breyst. Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Það er búið að leggja fram róttækustu breytingar á golfreglunum í áratugi og ef breytingarnar ná í gegn taka þær gildi eftir tvö ár. Golfsamband Bandaríkjanna og golfklúbburinn í St. Andrews leggja til breytingarnar sem eiga að flýta fyrir leik og gera leikinn auðveldari og sanngjarnari. Hér að neðan má sjá lista yfir nokkrar af helstu breytingunum sem eru lagðar fram.- Ekkert víti fyrir að hreyfa boltann óviljandi- Slakað á reglum um dropp. Þarf ekki að sleppa boltanum úr axlarhæð. Nóg að lyfta honum aðeins upp.- Kylfulengd ræður ekki lengur til að mæla svæði þar sem má sleppa boltanum. Þess í stað verður svæðið 50-200 sentimetrar þar sem má láta boltann falla.- Minnka tímann sem er leyfður í leit að bolta. Fer úr fimm mínútum í þrjár.- Það má pútta með flaggið í holunni.- Leikmönnum verður leyft að laga för eftir takka og dýr á flötinni.- Mælitæki verða leyfð í leik til að reikna út lengd að flaggi.- Mælt með að kylfingur fái aðeins 40 sekúndur í hvert högg.- Hvetja leikmenn til þess að verða tilbúnir í sitt högg í stað þess að bíða eftir að maðurinn á undan klári áður en kylfingur stillir sér upp við bolta. Búið er að vinna í þessum reglugerðarbreytingum í fjögur ár. Verður afar áhugavert að sjá hvort þær nái í gegn. Það voru gerðar stórar breytingar á reglunum árið 1952 og svo aftur 1984. Síðan þá hefur lítið breyst.
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira