Slóvenía og Spánn í 8 liða úrslit Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. janúar 2017 21:22 Borut Mackovsek skoraði 4 mörk fyrir Slóveníu í kvöld. vísir/getty Slóvenía vann öruggan sigur á Rússlandi 32-26 og Spánn marði sigur á Brasilíu 28-27 í æsispennandi leik í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í kvöld. Rússland var sterkari aðilinn framan af leik liðsins gegn Slóveninu og var 15-13 yfir í hálfleik. Slóvenía tók svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik og vann öruggan sigur. Darko cingesar skoraði 6 mörk fyrir Slóveníu og Gapser Marguc fimm. Daniil Shishkarev og Aleksander Dereven skoruðu fimm mörk hvor fyrir Rússland. Spánn var 12-8 yfir í hálfleik gegn Brasilíu en suður-ameríska liðið beit frá sér í seinni hálfleik og var inni í leiknum allt til loka og var yfir þegar skammt var eftir. Of margir tapaðir boltar urðu Brasilíu að falli og anda Spánverjar léttar að hafa náð að innbyrða sigur gegn spræku liði. Alex Dujshebaev og Joan Canellas skoruðu fimm mörk hvor fyrir Spán og Valero Rivera, Julen Aguinagalde og David Balaguer fjögur mörk hvor. Joas Pedro Silva skoraði 7 mörk fyrir Brasilíu og þeir Fabio Chiuffa og Haniel viniciius Langaro fimm mörk hvor. Maður leiksins var þó Cesar Augusto Almeida markvörður Brasilíu sem varði 14 skot í leiknum. Slóvenía og Spánn eru því komin í átta liða úrslit líkt og Noregur og Frakkland. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Slóvenía vann öruggan sigur á Rússlandi 32-26 og Spánn marði sigur á Brasilíu 28-27 í æsispennandi leik í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í kvöld. Rússland var sterkari aðilinn framan af leik liðsins gegn Slóveninu og var 15-13 yfir í hálfleik. Slóvenía tók svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik og vann öruggan sigur. Darko cingesar skoraði 6 mörk fyrir Slóveníu og Gapser Marguc fimm. Daniil Shishkarev og Aleksander Dereven skoruðu fimm mörk hvor fyrir Rússland. Spánn var 12-8 yfir í hálfleik gegn Brasilíu en suður-ameríska liðið beit frá sér í seinni hálfleik og var inni í leiknum allt til loka og var yfir þegar skammt var eftir. Of margir tapaðir boltar urðu Brasilíu að falli og anda Spánverjar léttar að hafa náð að innbyrða sigur gegn spræku liði. Alex Dujshebaev og Joan Canellas skoruðu fimm mörk hvor fyrir Spán og Valero Rivera, Julen Aguinagalde og David Balaguer fjögur mörk hvor. Joas Pedro Silva skoraði 7 mörk fyrir Brasilíu og þeir Fabio Chiuffa og Haniel viniciius Langaro fimm mörk hvor. Maður leiksins var þó Cesar Augusto Almeida markvörður Brasilíu sem varði 14 skot í leiknum. Slóvenía og Spánn eru því komin í átta liða úrslit líkt og Noregur og Frakkland.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti