Seinni bylgjan: Gísli væri ekki að fara til Kiel án FH Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. desember 2017 16:45 Eins og greint var frá í síðustu viku fær FH ekkert fyrir Gísla Þorgeir Kristjánsson sem ákvað að semja við þýska stórliðið Kiel. Hann gengur til liðs við félagið í sumar, eftir að samningur hans við FH rennur út. FH-ingar geta sótt um uppeldisbætur til EHF fyrir Gísla Þorgeir en eins og Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður, ræddi í Akraborginni á X-inu þýðir lítið fyrir FH-inga að kvarta ef ekki hafi verið tekið á þessum málum í samningi hans. Sjá einnig: Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Gísli Þorgeir átti góðan leik fyrir FH þegar að liðið vann Aftureldingu á mánudag en eins og greint var frá í síðustu viku þá er hann á leiðinni til Kiel í sumar. Landsliðsmaðurinn ungi fer þó frítt til Þýskalands þar sem samningur hans við FH rennur út í sumar. Mál hans voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldið. „Samningar eru samningar,“ sagði Sebastian Alexandersson. „Kannski höfðu þeir feðgar upplýsingar [Kristján Arason og Gísli Þorgeir] um það að Kiel myndi ekki borga fyrir hann og velt fyrir sér stöðunni.“Sebastian segist hafa viljað sjá að FH fengi eitthvað fyrir piltinn. Gunnar Berg Viktorsson tók undir þetta. „Þetta er lenska í handbolta. Ef þú átt möguleika á að komast í stórlið þá lætur þú ekkert stoppa þig. Þetta snýst allt um það,“ sagði Gunnar Berg. „En við óskum honum auðvitað til hamingju með þennan samning. En það gæti þurft að breyta þessum hugsunarhætti, að láta uppeldisfélagið fá smá pening fyrir að vera búnir að leggja allt sitt í þetta. Í félögunum eru fólk sem er að berjast á hverjum degi í því að safna peningum.“ Sebastian segir að það sé hægt að líta á þetta frá sjónarhorni beggja aðila. „Gísli vildi komast til Kiel og það er frábært að það tókst. En hann væri ekki að fara til Kiel ef ekki væri fyrir FH. Það sama á við um alla þá leikmenn sem eru að fara út.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Í síðustu viku var greint frá því að FH fengi ekki krónu frá Kiel fyrir handboltamanninn efnilega, Gísla Þorgeir Kristjánsson. 12. desember 2017 17:15 FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. 7. desember 2017 19:15 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sjá meira
Eins og greint var frá í síðustu viku fær FH ekkert fyrir Gísla Þorgeir Kristjánsson sem ákvað að semja við þýska stórliðið Kiel. Hann gengur til liðs við félagið í sumar, eftir að samningur hans við FH rennur út. FH-ingar geta sótt um uppeldisbætur til EHF fyrir Gísla Þorgeir en eins og Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður, ræddi í Akraborginni á X-inu þýðir lítið fyrir FH-inga að kvarta ef ekki hafi verið tekið á þessum málum í samningi hans. Sjá einnig: Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Gísli Þorgeir átti góðan leik fyrir FH þegar að liðið vann Aftureldingu á mánudag en eins og greint var frá í síðustu viku þá er hann á leiðinni til Kiel í sumar. Landsliðsmaðurinn ungi fer þó frítt til Þýskalands þar sem samningur hans við FH rennur út í sumar. Mál hans voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldið. „Samningar eru samningar,“ sagði Sebastian Alexandersson. „Kannski höfðu þeir feðgar upplýsingar [Kristján Arason og Gísli Þorgeir] um það að Kiel myndi ekki borga fyrir hann og velt fyrir sér stöðunni.“Sebastian segist hafa viljað sjá að FH fengi eitthvað fyrir piltinn. Gunnar Berg Viktorsson tók undir þetta. „Þetta er lenska í handbolta. Ef þú átt möguleika á að komast í stórlið þá lætur þú ekkert stoppa þig. Þetta snýst allt um það,“ sagði Gunnar Berg. „En við óskum honum auðvitað til hamingju með þennan samning. En það gæti þurft að breyta þessum hugsunarhætti, að láta uppeldisfélagið fá smá pening fyrir að vera búnir að leggja allt sitt í þetta. Í félögunum eru fólk sem er að berjast á hverjum degi í því að safna peningum.“ Sebastian segir að það sé hægt að líta á þetta frá sjónarhorni beggja aðila. „Gísli vildi komast til Kiel og það er frábært að það tókst. En hann væri ekki að fara til Kiel ef ekki væri fyrir FH. Það sama á við um alla þá leikmenn sem eru að fara út.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Í síðustu viku var greint frá því að FH fengi ekki krónu frá Kiel fyrir handboltamanninn efnilega, Gísla Þorgeir Kristjánsson. 12. desember 2017 17:15 FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. 7. desember 2017 19:15 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sjá meira
Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Í síðustu viku var greint frá því að FH fengi ekki krónu frá Kiel fyrir handboltamanninn efnilega, Gísla Þorgeir Kristjánsson. 12. desember 2017 17:15
FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. 7. desember 2017 19:15