Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2017 23:00 Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í Formúlu E. Vísir/Getty Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. Vergne tók fram úr Sam Bird strax í ræsingunni og náði þar með öðru sæti. Hann átti svo meiri orku eftir undir lokin eða á 29. hring, þá tók hann dýfu á Felix Rosenqvist. Vergne gat svo varist tilraunum Rosenqvist til að reyna að næla í fyrsta sætið. Renault e.Dams liðið vann sinn þriðja titil í keppni bílasmiða í Formúlu E. Liðið hefur unnið alla titla bílasmiða í mótaröðinni. Aftar í goggunarröðinni kom di Grassi sem var með 18 stiga forskot á Sebastien Buemi fyrir keppnina. Di Grassi dugði að koma heim í sjöunda sæti í dag af því að Buemi náði ekki í nein stig í dag. Buemi ræsti 13. af stað en lenti í aftanákeyrslu í fyrstu beygju. Antonio Felix da Costa skall á Buemi. Liðið hans skipaði Buemi að koma inn á þjónustusvæðið eftir áreksturinn til að fjarlægja hlíf yfir dekkinu sem hafði losnað. Honum tókst þó að fjarlægja hana og fyrir misskilning fór hann inn á þjónustusvæðið. Eftir það var á brattan að sækja fyrir Buemi sem endaði í 11. sæti. Þrátt fyrir sex sigra og algera drottnun í upphafi tímabils, tókst Buemi ekki að sækja annan titil sinn. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. júlí 2017 14:13 Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. Vergne tók fram úr Sam Bird strax í ræsingunni og náði þar með öðru sæti. Hann átti svo meiri orku eftir undir lokin eða á 29. hring, þá tók hann dýfu á Felix Rosenqvist. Vergne gat svo varist tilraunum Rosenqvist til að reyna að næla í fyrsta sætið. Renault e.Dams liðið vann sinn þriðja titil í keppni bílasmiða í Formúlu E. Liðið hefur unnið alla titla bílasmiða í mótaröðinni. Aftar í goggunarröðinni kom di Grassi sem var með 18 stiga forskot á Sebastien Buemi fyrir keppnina. Di Grassi dugði að koma heim í sjöunda sæti í dag af því að Buemi náði ekki í nein stig í dag. Buemi ræsti 13. af stað en lenti í aftanákeyrslu í fyrstu beygju. Antonio Felix da Costa skall á Buemi. Liðið hans skipaði Buemi að koma inn á þjónustusvæðið eftir áreksturinn til að fjarlægja hlíf yfir dekkinu sem hafði losnað. Honum tókst þó að fjarlægja hana og fyrir misskilning fór hann inn á þjónustusvæðið. Eftir það var á brattan að sækja fyrir Buemi sem endaði í 11. sæti. Þrátt fyrir sex sigra og algera drottnun í upphafi tímabils, tókst Buemi ekki að sækja annan titil sinn.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. júlí 2017 14:13 Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. júlí 2017 14:13
Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15