Fannar Ingi sigraði á sterku unglingamóti í Bandaríkjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2016 13:45 Fannar Ingi með sigurlaunin fyrir miðju myndarinnar. mynd/gsí Fannar Ingi Steingrímsson, einn efnilegasti kylfingur landsins, gerði sér lítið fyrir og sigraði á sterku unglingamóti í Palm Springs um helgina. Fannar Ingi, sem er 17 ára og kemur úr Golfklúbbi Hveragerðis, lék hringina tvo á 147 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann var einu höggi á undan Bandaríkjamanninum Andrew Kozan og Bebe Bouahom frá Laos. Frá þessu er greint á Golf.is. Alls tóku 40 keppendur þátt í mótinu sem fram fór á PGA National-vellinum. Þessi glæsilegi völlur var endurhannaður af Jack Nicklaus árið 1990 en þarna spila þeir allra bestu á Honda Classic-mótinu á PGA-mótaröðinni á hverju ári.Lokastaðan á mótinu. Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fannar Ingi Steingrímsson, einn efnilegasti kylfingur landsins, gerði sér lítið fyrir og sigraði á sterku unglingamóti í Palm Springs um helgina. Fannar Ingi, sem er 17 ára og kemur úr Golfklúbbi Hveragerðis, lék hringina tvo á 147 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann var einu höggi á undan Bandaríkjamanninum Andrew Kozan og Bebe Bouahom frá Laos. Frá þessu er greint á Golf.is. Alls tóku 40 keppendur þátt í mótinu sem fram fór á PGA National-vellinum. Þessi glæsilegi völlur var endurhannaður af Jack Nicklaus árið 1990 en þarna spila þeir allra bestu á Honda Classic-mótinu á PGA-mótaröðinni á hverju ári.Lokastaðan á mótinu.
Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira