Ragnheiður Ríkharðsdóttir hverfur úr hópi þingmanna Sjálfstæðisflokks Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. júní 2016 18:52 Ragnheiður hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokk síðan 2007. Vísir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. Þetta tilkynnir hún á Facebook-síðu sinni í stuttri færslu. Ragnheiður þakkar fyrir stuðning sem henni hefur verið sýndur og hvatningu sem hún hefur fengið. „Ég hef verið svo lánsöm að kynnast góðu og skemmtilegu fólki í þessu starfi og fyrir það er ég óendanlega þakklát,“ skrifar Ragnheiður. Ragnheiður lætur þó ósagt hvort hún láti til sín taka í stjórnmálum á öðrum vettvangi eða fyrir annan flokk. Hún er ein Evrópusinna í Sjálfstæðisflokknum og gæti ef til vill sómað sér vel á framboðslista nýja stjórnmálaaflsins Viðreisnar en það er frjálslyndur og Evrópusinnaður flokkur. Ragnheiður hefur verið alþingismaður fyrir Suðvesturkjördæmi síðan 2007 og sem áður sagði hefur hún verið í Sjálfstæðisflokknum. Hún tók við formennsku þingflokksins árið 2013. Ragnheiður er frá Akranesi en gekk í Menntaskólann á Akureyri. Hún er menntuð í uppeldis- og kennslufræði og íslensku auk þess sem hún fór í framhaldsnám í menntunar- og uppeldisfræðum með áherslu á stjórnun. Hún hefur starfað sem kennari og bæjarfulltrúi Mosfellsbæjar. Ragnheiður hefur verið áberandi frá því hún hóf þátttöku í stjórnmálum. Nýlega gagnrýndi hún harðlega búvörusamninga sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þá stakk hún upp á því á Alþingi að einungis yrðu konur í framboði til Alþingis í næstu kosningum og að þingið yrði sérstakt kvennaþing í tvö ár frá 2017 til 2019 í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna. Tengdar fréttir Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28. febrúar 2016 19:00 Ekki til umræðu á milli stjórnarflokkanna að afnema verðtryggingu fyrir kosningar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ágæta samstöðu í ríkisstjórn um meginþorra þeirra mála sem þarf að klára. 16. apríl 2016 17:59 Stór mál bíða afgreiðslu Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða. 4. júní 2016 07:00 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. Þetta tilkynnir hún á Facebook-síðu sinni í stuttri færslu. Ragnheiður þakkar fyrir stuðning sem henni hefur verið sýndur og hvatningu sem hún hefur fengið. „Ég hef verið svo lánsöm að kynnast góðu og skemmtilegu fólki í þessu starfi og fyrir það er ég óendanlega þakklát,“ skrifar Ragnheiður. Ragnheiður lætur þó ósagt hvort hún láti til sín taka í stjórnmálum á öðrum vettvangi eða fyrir annan flokk. Hún er ein Evrópusinna í Sjálfstæðisflokknum og gæti ef til vill sómað sér vel á framboðslista nýja stjórnmálaaflsins Viðreisnar en það er frjálslyndur og Evrópusinnaður flokkur. Ragnheiður hefur verið alþingismaður fyrir Suðvesturkjördæmi síðan 2007 og sem áður sagði hefur hún verið í Sjálfstæðisflokknum. Hún tók við formennsku þingflokksins árið 2013. Ragnheiður er frá Akranesi en gekk í Menntaskólann á Akureyri. Hún er menntuð í uppeldis- og kennslufræði og íslensku auk þess sem hún fór í framhaldsnám í menntunar- og uppeldisfræðum með áherslu á stjórnun. Hún hefur starfað sem kennari og bæjarfulltrúi Mosfellsbæjar. Ragnheiður hefur verið áberandi frá því hún hóf þátttöku í stjórnmálum. Nýlega gagnrýndi hún harðlega búvörusamninga sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þá stakk hún upp á því á Alþingi að einungis yrðu konur í framboði til Alþingis í næstu kosningum og að þingið yrði sérstakt kvennaþing í tvö ár frá 2017 til 2019 í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna.
Tengdar fréttir Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28. febrúar 2016 19:00 Ekki til umræðu á milli stjórnarflokkanna að afnema verðtryggingu fyrir kosningar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ágæta samstöðu í ríkisstjórn um meginþorra þeirra mála sem þarf að klára. 16. apríl 2016 17:59 Stór mál bíða afgreiðslu Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða. 4. júní 2016 07:00 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28. febrúar 2016 19:00
Ekki til umræðu á milli stjórnarflokkanna að afnema verðtryggingu fyrir kosningar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ágæta samstöðu í ríkisstjórn um meginþorra þeirra mála sem þarf að klára. 16. apríl 2016 17:59
Stór mál bíða afgreiðslu Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða. 4. júní 2016 07:00