Sigrún heiðraði sjómann fyrir umhverfisvernd Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. júní 2016 18:13 Hér má sjá Sigrúnu og Þorvald í dag. Vísir/Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra veitti Þorvaldi Gunnlaugssyni sjómanni í dag, heiðursviðurkenningu, vegna góðra umgengni um hafið, fyrirmyndarstarf í úrgangsmálum og framsækna hugsun varðandi nýja orkugjafa til sjós. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðherra sagði meðal annars við tilefnið að alvarleg ógn væri allt um kring um okkur þegar ruslið og plastið endar í hafinu. „Það sem sagt var áður fyrr, að lengi taki sjórinn við, eigi alls ekki við lengur. Þess vegna eigi slagorðið „Hættum að henda í hafið“ vel við,“ sagði Sigrún. Þetta er í fyrsta skipti sem umhverfis-og auðlindaráðherra veitir sjómanni viðurkenningu á Sjómannadaginn fyrir fyrirmyndarstarf að umhverfismálum. „Þorvaldur Gunnlaugsson hefur stundað smábátaútgerð um langt skeið og verið duglegur að leita leiða að umhverfisvænum lausnum og haft hvetjandi áhrif á aðra til að koma með allan úrgang í höfn. Þorvaldur lætur sig mjög varða umgengi við bryggju og förgun úrgangsolíu sem og annara spilliefna. Þá hefur hann tekið þátt í undirbúningi við skoðun á metani sem eldsneytisgjafa og lífdísil og verið til fyrirmyndar í alfameðferð og umgengni um bát. Þorvaldur Gunnlaugsson er formaður smábátafélags Reykjavíkur og situr í stjórn Landsambands smábátaeigenda,“ segir í tilkynningu. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra veitti Þorvaldi Gunnlaugssyni sjómanni í dag, heiðursviðurkenningu, vegna góðra umgengni um hafið, fyrirmyndarstarf í úrgangsmálum og framsækna hugsun varðandi nýja orkugjafa til sjós. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðherra sagði meðal annars við tilefnið að alvarleg ógn væri allt um kring um okkur þegar ruslið og plastið endar í hafinu. „Það sem sagt var áður fyrr, að lengi taki sjórinn við, eigi alls ekki við lengur. Þess vegna eigi slagorðið „Hættum að henda í hafið“ vel við,“ sagði Sigrún. Þetta er í fyrsta skipti sem umhverfis-og auðlindaráðherra veitir sjómanni viðurkenningu á Sjómannadaginn fyrir fyrirmyndarstarf að umhverfismálum. „Þorvaldur Gunnlaugsson hefur stundað smábátaútgerð um langt skeið og verið duglegur að leita leiða að umhverfisvænum lausnum og haft hvetjandi áhrif á aðra til að koma með allan úrgang í höfn. Þorvaldur lætur sig mjög varða umgengi við bryggju og förgun úrgangsolíu sem og annara spilliefna. Þá hefur hann tekið þátt í undirbúningi við skoðun á metani sem eldsneytisgjafa og lífdísil og verið til fyrirmyndar í alfameðferð og umgengni um bát. Þorvaldur Gunnlaugsson er formaður smábátafélags Reykjavíkur og situr í stjórn Landsambands smábátaeigenda,“ segir í tilkynningu.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira