Opin umræða Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar 17. júní 2016 07:00 Nýlega kvað Úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp þann úrskurð að Landsneti bæri að veita Landvernd aðgang að skýrslunni, High Voltage Underground Cables in Iceland, sem samin var fyrir Landsnet um háspennulínur í jörðu. Íslensk útgáfa skýrslunnar var birt á vef Landsnets en ítarlegri útgáfa á ensku var ekki birt opinberlega þar sem í henni var að finna viðskiptaupplýsingar sem Landsnet var ekki tilbúið að veita aðgang að sökum útboðshagsmuna sem hefðu getað haft áhrif á flutningskostnað raforku. Úrskurðarnefndin féllst á þetta sjónarmið og voru þessar upplýsingar fjarlægðar úr skýrslunni áður en hún var birt opinberlega. Báðar skýrslurnar má finna á vef okkar www.landsnet.isSamtalið skiptir máli Hjá Landsneti leggjum við áherslu á gagnsæi í störfum okkar og kappkostum að miðla áreiðanlegum og réttum upplýsingum. Það eru lagðar ríkar skyldur á Landsnet um kynningu á þeim verkefnum sem til umfjöllunar eru hverju sinni og mun Landsnet kappkosta að uppfylla þær skyldur hér eftir sem hingað til. Það er stefna okkar að sýna frumkvæði í samskiptum við hagsmunaaðila og við viljum að slík samskipti einkennist af hreinskilni, ábyrgð, víðsýni, gagnkvæmri virðingu og samstarfsvilja. Og þar skiptir samtalið öllu máli – það samtal viljum við eiga við Landvernd. Við tökum undir það sjónarmið Landverndar að ekki megi tefja uppbyggingu raforkukerfisins með leyndarhyggju og leynimakki. Slík vinnubrögð viðgangast ekki hjá Landsneti og við erum tilbúin í umræður um skýrsluna og uppbyggingu raforkukerfisins í heild hvenær sem er. Við höfum í gegnum tíðina boðið fulltrúum frá Landvernd að koma og ræða við okkur og ítrekum það boð hér – verið velkomin til okkar á Gylfaflötina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Sjá meira
Nýlega kvað Úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp þann úrskurð að Landsneti bæri að veita Landvernd aðgang að skýrslunni, High Voltage Underground Cables in Iceland, sem samin var fyrir Landsnet um háspennulínur í jörðu. Íslensk útgáfa skýrslunnar var birt á vef Landsnets en ítarlegri útgáfa á ensku var ekki birt opinberlega þar sem í henni var að finna viðskiptaupplýsingar sem Landsnet var ekki tilbúið að veita aðgang að sökum útboðshagsmuna sem hefðu getað haft áhrif á flutningskostnað raforku. Úrskurðarnefndin féllst á þetta sjónarmið og voru þessar upplýsingar fjarlægðar úr skýrslunni áður en hún var birt opinberlega. Báðar skýrslurnar má finna á vef okkar www.landsnet.isSamtalið skiptir máli Hjá Landsneti leggjum við áherslu á gagnsæi í störfum okkar og kappkostum að miðla áreiðanlegum og réttum upplýsingum. Það eru lagðar ríkar skyldur á Landsnet um kynningu á þeim verkefnum sem til umfjöllunar eru hverju sinni og mun Landsnet kappkosta að uppfylla þær skyldur hér eftir sem hingað til. Það er stefna okkar að sýna frumkvæði í samskiptum við hagsmunaaðila og við viljum að slík samskipti einkennist af hreinskilni, ábyrgð, víðsýni, gagnkvæmri virðingu og samstarfsvilja. Og þar skiptir samtalið öllu máli – það samtal viljum við eiga við Landvernd. Við tökum undir það sjónarmið Landverndar að ekki megi tefja uppbyggingu raforkukerfisins með leyndarhyggju og leynimakki. Slík vinnubrögð viðgangast ekki hjá Landsneti og við erum tilbúin í umræður um skýrsluna og uppbyggingu raforkukerfisins í heild hvenær sem er. Við höfum í gegnum tíðina boðið fulltrúum frá Landvernd að koma og ræða við okkur og ítrekum það boð hér – verið velkomin til okkar á Gylfaflötina.
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar