Tekinn með hátt í tíu þúsund arkir af fölsuðum strætómiðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. mars 2016 14:18 „Við getum í útskiptunum þreifað á þessum miðum og séð hvort þeir séu falsaðir eða ekki,“ segir framkvæmdastjóri Strætó. Vísir/GVA Umfangsmikil fölsun á strætómiðum er ástæða þess að stuttur tími er gefinn til aðlögunar á notkun nýrrar tegundar strætómiða. 1. apríl næstkomandi verður ekki lengur hægt að nota gömlu miðana en hægt verður að fá nýja í skiptum fyrir þá hjá afgreiðslu Strætó í Mjódd. „Við getum í útskiptunum þreifað á þessum miðum og séð hvort þeir séu falsaðir eða ekki,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó. Fyrr í dag fjallaði Vísir um stuttan tíma sem fólk hefur til að nota úrelta strætómiða sína. Fölsunin uppgötvaðist um áramót. „Við urðum varir við það í kringum jólin og eftir jólin að mikið í gangi af fölsuðum kortum og miðum og við fórum út í ákveðnar aðgerðir,“ segir hann. „Þar á meðal þetta sem er að gerast núna með miðana, að skipta um útlit á þeim og gera þá erfiðari í fölsun með svona „hologram“ mynd.“ Jóhannes segir skattgreiðendur séu þeir sem eru fórnarlömbin. „Það var verið að svindla á skattgreiðendum höfuðborgarsvæðisins með því að falsa miða í tugþúsunda tali,“ segir hann. Jóhannes segir að um leið og miðarnir hafi verið tilbúnir hafi verið gefinn mánuður til aðlögunar. „Þetta er bara skipulögð glæpastarfsemi segir lögreglan,“ segir hann. „Þeir rekja þetta svolítið til útlendinga sem koma hingað en framleiða út í heimi í stórum stíl, sem tengist þá bæði Strætó og öðrum fyrirtækjum.“ Aðgerðir lögreglu hafa leitt í ljós að fölsunin er umfangsmikil. „Þeir náðu einhverjum í janúar sem var með hátt í 10 þúsund arkir af fölsuðum miðum í skottinu,“ segir hann. „Það er ekkert smáræði og það kannski skýrir af hverju við flýtum okkur svona hratt.“ Tengdar fréttir Eigendur úreltra Strætómiða geta sent þá í pósti í skiptum fyrir nýja Ekki verður hægt að nota gamla farmiða í Strætó eftir mánaðarmót. 14. mars 2016 11:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Umfangsmikil fölsun á strætómiðum er ástæða þess að stuttur tími er gefinn til aðlögunar á notkun nýrrar tegundar strætómiða. 1. apríl næstkomandi verður ekki lengur hægt að nota gömlu miðana en hægt verður að fá nýja í skiptum fyrir þá hjá afgreiðslu Strætó í Mjódd. „Við getum í útskiptunum þreifað á þessum miðum og séð hvort þeir séu falsaðir eða ekki,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó. Fyrr í dag fjallaði Vísir um stuttan tíma sem fólk hefur til að nota úrelta strætómiða sína. Fölsunin uppgötvaðist um áramót. „Við urðum varir við það í kringum jólin og eftir jólin að mikið í gangi af fölsuðum kortum og miðum og við fórum út í ákveðnar aðgerðir,“ segir hann. „Þar á meðal þetta sem er að gerast núna með miðana, að skipta um útlit á þeim og gera þá erfiðari í fölsun með svona „hologram“ mynd.“ Jóhannes segir skattgreiðendur séu þeir sem eru fórnarlömbin. „Það var verið að svindla á skattgreiðendum höfuðborgarsvæðisins með því að falsa miða í tugþúsunda tali,“ segir hann. Jóhannes segir að um leið og miðarnir hafi verið tilbúnir hafi verið gefinn mánuður til aðlögunar. „Þetta er bara skipulögð glæpastarfsemi segir lögreglan,“ segir hann. „Þeir rekja þetta svolítið til útlendinga sem koma hingað en framleiða út í heimi í stórum stíl, sem tengist þá bæði Strætó og öðrum fyrirtækjum.“ Aðgerðir lögreglu hafa leitt í ljós að fölsunin er umfangsmikil. „Þeir náðu einhverjum í janúar sem var með hátt í 10 þúsund arkir af fölsuðum miðum í skottinu,“ segir hann. „Það er ekkert smáræði og það kannski skýrir af hverju við flýtum okkur svona hratt.“
Tengdar fréttir Eigendur úreltra Strætómiða geta sent þá í pósti í skiptum fyrir nýja Ekki verður hægt að nota gamla farmiða í Strætó eftir mánaðarmót. 14. mars 2016 11:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Eigendur úreltra Strætómiða geta sent þá í pósti í skiptum fyrir nýja Ekki verður hægt að nota gamla farmiða í Strætó eftir mánaðarmót. 14. mars 2016 11:00