Allir krakkar þurfa að læra golf í grunnskóla í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 22:30 Kínverskur skóli vill sjá fleiri krakka spila golf. Vísir/Getty Golf er orðið stór hluti af námi grunnskólabarna í Kína eða í það minnsta í einum grunnskólanum í Shanghæ. Golf hefur hingað til verið íþrótt fyrir þá efnameiri í Kína en ákvörðun þessa umrædda grunnskóla er liður í að breyta þeirri venju. Grunnskólinn sem um ræðir er Experimental School of Foreign Languages í Shanghæ og er hann rekinn af kínverska ríkinu. „Golf er ekki bara fyrir þá ríku. Þetta getur orðið vinsæl íþrótt hjá öllum," sagði skólastjórinn Xia Haiping. Skólastjórinn vill meina að það sé ekki nóg að læra enskuna og golfið sé hluti af vegferð barnanna að öðlast meiri þekkingu á heiminum utan Kína. Stjórnvöld í Kína hafa grætt mikið á því að selja land undir golfvelli í Kína og þá sér almenningur í Kína golfvellina sem stað fyrir elítuna og stjórnmálamenn til að hittast og stunda vafasöm viðskipti sín. Það eru margir háklassa golfvellir til í Kína og Kínverjar eiga marga unga og upprennandi kylfinga sem eru líklegir til afrek í næstu framtíð. Stjórnvöld í Kína hafa þó ekki viljað sleppa taki sína á sportinu og hafa lokað fjölda golfvella sem ekki hafa farið eftir þeirra viðmiðum. Grunnskólinn í Shanghæ hefur ákveðið að golf verði skyldufag fyrir öll börn sem eru sjö og átta ára. Skólinn hefur gefið þetta út á heimasíðu sinni. Þetta er fyrsti skólinn rekinn af kínverska ríkinu sem tekur golfið upp sem skyldugrein en það höfðu nokkrir einkareknir skólar gert áður. 390 þúsund Kínverjar fóru í golf átta sinnum eða oftar á síðasta ári en það var fækkun frá árinu 2014 þegar sú tala var 410 þúsund.Vísir/Getty Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Golf er orðið stór hluti af námi grunnskólabarna í Kína eða í það minnsta í einum grunnskólanum í Shanghæ. Golf hefur hingað til verið íþrótt fyrir þá efnameiri í Kína en ákvörðun þessa umrædda grunnskóla er liður í að breyta þeirri venju. Grunnskólinn sem um ræðir er Experimental School of Foreign Languages í Shanghæ og er hann rekinn af kínverska ríkinu. „Golf er ekki bara fyrir þá ríku. Þetta getur orðið vinsæl íþrótt hjá öllum," sagði skólastjórinn Xia Haiping. Skólastjórinn vill meina að það sé ekki nóg að læra enskuna og golfið sé hluti af vegferð barnanna að öðlast meiri þekkingu á heiminum utan Kína. Stjórnvöld í Kína hafa grætt mikið á því að selja land undir golfvelli í Kína og þá sér almenningur í Kína golfvellina sem stað fyrir elítuna og stjórnmálamenn til að hittast og stunda vafasöm viðskipti sín. Það eru margir háklassa golfvellir til í Kína og Kínverjar eiga marga unga og upprennandi kylfinga sem eru líklegir til afrek í næstu framtíð. Stjórnvöld í Kína hafa þó ekki viljað sleppa taki sína á sportinu og hafa lokað fjölda golfvella sem ekki hafa farið eftir þeirra viðmiðum. Grunnskólinn í Shanghæ hefur ákveðið að golf verði skyldufag fyrir öll börn sem eru sjö og átta ára. Skólinn hefur gefið þetta út á heimasíðu sinni. Þetta er fyrsti skólinn rekinn af kínverska ríkinu sem tekur golfið upp sem skyldugrein en það höfðu nokkrir einkareknir skólar gert áður. 390 þúsund Kínverjar fóru í golf átta sinnum eða oftar á síðasta ári en það var fækkun frá árinu 2014 þegar sú tala var 410 þúsund.Vísir/Getty
Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira