Gummi Steinars vill ekki tjá sig um Twitter-málið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2016 14:30 Guðmundur í leik með Keflavík gegn FH árið 2012. Það var hans síðasta leiktíð með Keflavík. vísir/vilhelm Keflvíska knattspyrnugoðsögnin Guðmundur Steinarsson vildi ekki ræða Twitter-málið er Vísir heyrði í honum í dag. Tíst sem hann birti í gærkvöldi hleypti illa blóði í marga Njarðvíkinga. Verður fróðlegt að sjá hvað ákveðin tegund af kærleik gerir núna? #flokkstjóri #sumaríReykjanesbæ— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 21, 2016 Nú í dag birti Víkurfréttir frétt um að knattspyrnudeild Njarðvíkur ætlaði að funda vegna ummælanna. Guðmundur er þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta.Sjá einnig: Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur vissi ekki af þessum fundi en sagði að knattspyrnudeildinni væri að sjálfsögðu frjálst að funda um það sem þeir vildi. Sjálfur er hann í fríi með fjölskyldu sinni erlendis og kemur ekki heim fyrr en eftir tvo daga. Guðmundur virtist hissa á þessu fjaðrafoki er Vísir heyrði í honum áðan en vildi ekki láta hafa neitt eftir sér um málið. Flestir knattspyrnuáhugamenn þekkja til Guðmundar sem var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma. Hann er bæði leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Keflavíkur.Að neðan má sjá samskipti Guðmundar og Loga Gunnarssonar, leikmanns körfuknattleiksliðs Njarðvíkur, á Twitter í dag.@logigunnars hlakkar ekki í neinum yfir meiðslum. En veran hans hér er mikið leikrit.— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 22, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22. mars 2016 13:54 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira
Keflvíska knattspyrnugoðsögnin Guðmundur Steinarsson vildi ekki ræða Twitter-málið er Vísir heyrði í honum í dag. Tíst sem hann birti í gærkvöldi hleypti illa blóði í marga Njarðvíkinga. Verður fróðlegt að sjá hvað ákveðin tegund af kærleik gerir núna? #flokkstjóri #sumaríReykjanesbæ— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 21, 2016 Nú í dag birti Víkurfréttir frétt um að knattspyrnudeild Njarðvíkur ætlaði að funda vegna ummælanna. Guðmundur er þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta.Sjá einnig: Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur vissi ekki af þessum fundi en sagði að knattspyrnudeildinni væri að sjálfsögðu frjálst að funda um það sem þeir vildi. Sjálfur er hann í fríi með fjölskyldu sinni erlendis og kemur ekki heim fyrr en eftir tvo daga. Guðmundur virtist hissa á þessu fjaðrafoki er Vísir heyrði í honum áðan en vildi ekki láta hafa neitt eftir sér um málið. Flestir knattspyrnuáhugamenn þekkja til Guðmundar sem var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma. Hann er bæði leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Keflavíkur.Að neðan má sjá samskipti Guðmundar og Loga Gunnarssonar, leikmanns körfuknattleiksliðs Njarðvíkur, á Twitter í dag.@logigunnars hlakkar ekki í neinum yfir meiðslum. En veran hans hér er mikið leikrit.— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 22, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22. mars 2016 13:54 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira
Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22. mars 2016 13:54