Eldri borgarar gætu orðið af 5,3 milljörðum Haukur Ingibergsson og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar 20. september 2016 07:00 Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til meðferðar frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á almannatryggingum. Í kostnaðarmati með frumvarpinu er áætlað að útgjöld ríkissjóðs aukist um 5,3 milljarða árið 2017. Það merkir að heildargreiðslur til eldri borgara aukast um þá fjárhæð 2017. Í almannatryggingafrumvarpinu eru umbótatillögur sem varða einföldun kerfisins með því að sameina grunnlífeyri, tekjutryggingu og framfærsluuppbót í einn ellilífeyri en framfærsluuppbótin, sem hefur verið með 100 prósent skerðingu gagnvart öllum öðrum tekjum, verður færð í flokk ellilífeyris þar sem skerðingin verður 45 prósent af öllum tekjum. Heimilisuppbót verður áfram sérstakur bótaflokkur fyrir þá sem búa einir.Mælt fyrir um meiri sveigjanleika Með fyrirhuguðum breytingum batnar t.d. hagur eldri kvenna sem voru heimavinnandi fram eftir aldri og sinntu heimili og börnum, en þær hafa verið í meirihluta þeirra sem hafa haft framfærsluuppbót og lágar greiðslur úr lífeyrissjóði. Jafnframt bætir breytt kerfi hag þeirra sem eiga sparifé þar sem skerðingarprósenta vegna vaxtatekna fer einnig í 45 prósent, en frá bankahruninu hefur það verið föst fjárhæð, rúmlega 98.000 kr. á ári. Það verður betra en var fyrir hrunið þar sem skerðingar prósenta á vaxtatekjum var 50 prósent. Í frumvarpinu er mælt fyrir um meiri sveigjanleika og fjölbreyttari valkosti. Hægt verður að byrja að taka ellilífeyri 65 ára eða geyma það til allt að 80 ára aldurs. Einnig að vera í hálfu starfi og taka hálfan lífeyri. Undirbúningur breytinga á almannatryggingum hefur staðið yfir í áratug. Landssamband eldri borgara væntir þess að enginn þingmaður víki sér undan því að ganga til verks og afgreiða breytingar á lögum um almannatryggingar fyrir þinglok.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til meðferðar frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á almannatryggingum. Í kostnaðarmati með frumvarpinu er áætlað að útgjöld ríkissjóðs aukist um 5,3 milljarða árið 2017. Það merkir að heildargreiðslur til eldri borgara aukast um þá fjárhæð 2017. Í almannatryggingafrumvarpinu eru umbótatillögur sem varða einföldun kerfisins með því að sameina grunnlífeyri, tekjutryggingu og framfærsluuppbót í einn ellilífeyri en framfærsluuppbótin, sem hefur verið með 100 prósent skerðingu gagnvart öllum öðrum tekjum, verður færð í flokk ellilífeyris þar sem skerðingin verður 45 prósent af öllum tekjum. Heimilisuppbót verður áfram sérstakur bótaflokkur fyrir þá sem búa einir.Mælt fyrir um meiri sveigjanleika Með fyrirhuguðum breytingum batnar t.d. hagur eldri kvenna sem voru heimavinnandi fram eftir aldri og sinntu heimili og börnum, en þær hafa verið í meirihluta þeirra sem hafa haft framfærsluuppbót og lágar greiðslur úr lífeyrissjóði. Jafnframt bætir breytt kerfi hag þeirra sem eiga sparifé þar sem skerðingarprósenta vegna vaxtatekna fer einnig í 45 prósent, en frá bankahruninu hefur það verið föst fjárhæð, rúmlega 98.000 kr. á ári. Það verður betra en var fyrir hrunið þar sem skerðingar prósenta á vaxtatekjum var 50 prósent. Í frumvarpinu er mælt fyrir um meiri sveigjanleika og fjölbreyttari valkosti. Hægt verður að byrja að taka ellilífeyri 65 ára eða geyma það til allt að 80 ára aldurs. Einnig að vera í hálfu starfi og taka hálfan lífeyri. Undirbúningur breytinga á almannatryggingum hefur staðið yfir í áratug. Landssamband eldri borgara væntir þess að enginn þingmaður víki sér undan því að ganga til verks og afgreiða breytingar á lögum um almannatryggingar fyrir þinglok.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar