Aldrei fleiri konur kosnar á þing í Íran stefán rafn sigurbjörnsson skrifar 2. maí 2016 07:00 Kosningar í Íran fóru fram á föstudag. Fréttablaðið/EPA Umbótasinnaðir flokkar, hliðhollir Rouhani Íransforseta, unnu stórsigur í írönsku þingkosningunum sem fóru fram á föstudaginn. Úrslit voru tilkynnt um helgina. Listi vonar, bandalag umbótaflokka, fékk 41,7 prósent atkvæða og 121 þingsæti í 290 sæta löggjafasamkundunni. Bandalag sjíta-íslamskra íhaldsflokka galt afhroð í kosningunum og fékk 28,2 prósent atkvæða og 83 þingmenn. Einstaklingsframboð og smærri flokkar fengu 84 þingsæti.Listi umbótasinna fór með sigur af hólmi í kosningunum.Um var að ræða aðra umferð kosninga en samkvæmt lögum í Íran þurfa frambjóðendur að ná minnst 25 prósentum atkvæða í hverju kjördæmi fyrir sig til að hljóta kjör. Umbótasinnar náðu ekki hreinum meirihluta en eru nægilega sterkir til að koma löggjöf í gegn um þingið með samstarfi við smærri stjórnmálaflokka. Það vekur einnig athygli að aldrei hafa jafn margar konur verið kosnar á þingið en sautján konur voru kosnar. Þrátt fyrir að sautján sé ekki mikill fjöldi á 290 manna samkundunni eru þetta mikil tíðindi í Íran.Þá hafa aldrei jafn fáir klerkar verið kosnir á þingið. Frá byltingunni í Íran 1979 hefur klerkastéttin verið afar áhrifamikil. Eftir byltinguna voru 164 klerkar kosnir en nú 16. Niðurstöðurnar þykja afar góð tíðindi fyrir Rouhani Íransforseta og eru túlkuð sem velvilji almennings gagnvart kjarnorkusamkomulaginu sem Íranar undirrituðu fyrr á árinu. Talið er að Rouhani muni eftir kosningarnar leggja fram röð frumvarpa sem er ætlað að bæta mannréttindi í Íran og réttarfar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Umbótasinnaðir flokkar, hliðhollir Rouhani Íransforseta, unnu stórsigur í írönsku þingkosningunum sem fóru fram á föstudaginn. Úrslit voru tilkynnt um helgina. Listi vonar, bandalag umbótaflokka, fékk 41,7 prósent atkvæða og 121 þingsæti í 290 sæta löggjafasamkundunni. Bandalag sjíta-íslamskra íhaldsflokka galt afhroð í kosningunum og fékk 28,2 prósent atkvæða og 83 þingmenn. Einstaklingsframboð og smærri flokkar fengu 84 þingsæti.Listi umbótasinna fór með sigur af hólmi í kosningunum.Um var að ræða aðra umferð kosninga en samkvæmt lögum í Íran þurfa frambjóðendur að ná minnst 25 prósentum atkvæða í hverju kjördæmi fyrir sig til að hljóta kjör. Umbótasinnar náðu ekki hreinum meirihluta en eru nægilega sterkir til að koma löggjöf í gegn um þingið með samstarfi við smærri stjórnmálaflokka. Það vekur einnig athygli að aldrei hafa jafn margar konur verið kosnar á þingið en sautján konur voru kosnar. Þrátt fyrir að sautján sé ekki mikill fjöldi á 290 manna samkundunni eru þetta mikil tíðindi í Íran.Þá hafa aldrei jafn fáir klerkar verið kosnir á þingið. Frá byltingunni í Íran 1979 hefur klerkastéttin verið afar áhrifamikil. Eftir byltinguna voru 164 klerkar kosnir en nú 16. Niðurstöðurnar þykja afar góð tíðindi fyrir Rouhani Íransforseta og eru túlkuð sem velvilji almennings gagnvart kjarnorkusamkomulaginu sem Íranar undirrituðu fyrr á árinu. Talið er að Rouhani muni eftir kosningarnar leggja fram röð frumvarpa sem er ætlað að bæta mannréttindi í Íran og réttarfar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira