Friðarsúlan tendruð í tíunda skiptið á morgun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. október 2016 21:35 Á morgun verða níu ár liðin frá því kveikt var á Friðarsúlunni í Viðey í fyrsta sinn. Af því tilefni veitir Yoko Ono fjórum alþjóðlegum friðarsinnum viðurkenningu úr LennonOno-friðasjóðnum sem veitt eru annað hvert ár við tendrun friðarsúlunnar. Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 10. skipti með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons annað kvöld og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur Lennons. Af þessu tilefni er Yoko Ono stödd hér á landi og frá því friðarsúlan var sett upp árið 2006 hefur hún vanið komur sínar til landsins til þess að tendra friðarsúluna og það er ekki að ástæðulausu sem hún valdi Ísland fyrir minnismerki um frið. „Ástæða þess sem ég valdi Ísland er sú að þessi þjóð býr yfir ótrúlega miklum sannleika og ótrúlega velmótaðri hugmynd um hvernig á að áorka hlutunum. Við verðum að læra af fólki og þjóðum hvernig á að afreka hlutina. Allir náðu þessi í sameiningu,“ segir Yoko Ono.Yoko OnoVísir/ernirHún segir að hugmyndin af friðarsúlunni sé áratuga gömul og í fyrstu hafi enginn sýnt því áhuga að setja hana upp. „Á þeim tíma hafði enginn áhuga á þessu. Það var ótrúlegt. Það voru bara við John sem bjuggum yfir ótrúlega mikilli sannfæringu um að ná heimsfriði. Þannig gerðist það.“ Yoko Ono hefur í áratugi barist fyrir friði í heiminum en frá árinu 2002 hefur hún veit styrki úr LennonOno-friðarsjóðnum þar sem alþjóðlegir friðarsinnar fá viðurkenningu og segir hún stöðust sé unnið að því að ná heimsfriði. „Nú gera allir jarðarbúar sér grein fyrir mikilvægi heimsfriðar. Hver og einn ætti að fá ósk sína uppfyllta,“ segir listakonan. Friðardagar eru haldnir í Reykjavík þessa dagana og er margir viðburðir á dagskrá. Öllum er boðið að vera viðstaddir tendrun Friðarsúlunnar og verður boðið upp á fríar ferju- og strætóferðir. Athöfnin hefst klukkan 8 í Viðey annað kvöld. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Á morgun verða níu ár liðin frá því kveikt var á Friðarsúlunni í Viðey í fyrsta sinn. Af því tilefni veitir Yoko Ono fjórum alþjóðlegum friðarsinnum viðurkenningu úr LennonOno-friðasjóðnum sem veitt eru annað hvert ár við tendrun friðarsúlunnar. Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 10. skipti með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons annað kvöld og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur Lennons. Af þessu tilefni er Yoko Ono stödd hér á landi og frá því friðarsúlan var sett upp árið 2006 hefur hún vanið komur sínar til landsins til þess að tendra friðarsúluna og það er ekki að ástæðulausu sem hún valdi Ísland fyrir minnismerki um frið. „Ástæða þess sem ég valdi Ísland er sú að þessi þjóð býr yfir ótrúlega miklum sannleika og ótrúlega velmótaðri hugmynd um hvernig á að áorka hlutunum. Við verðum að læra af fólki og þjóðum hvernig á að afreka hlutina. Allir náðu þessi í sameiningu,“ segir Yoko Ono.Yoko OnoVísir/ernirHún segir að hugmyndin af friðarsúlunni sé áratuga gömul og í fyrstu hafi enginn sýnt því áhuga að setja hana upp. „Á þeim tíma hafði enginn áhuga á þessu. Það var ótrúlegt. Það voru bara við John sem bjuggum yfir ótrúlega mikilli sannfæringu um að ná heimsfriði. Þannig gerðist það.“ Yoko Ono hefur í áratugi barist fyrir friði í heiminum en frá árinu 2002 hefur hún veit styrki úr LennonOno-friðarsjóðnum þar sem alþjóðlegir friðarsinnar fá viðurkenningu og segir hún stöðust sé unnið að því að ná heimsfriði. „Nú gera allir jarðarbúar sér grein fyrir mikilvægi heimsfriðar. Hver og einn ætti að fá ósk sína uppfyllta,“ segir listakonan. Friðardagar eru haldnir í Reykjavík þessa dagana og er margir viðburðir á dagskrá. Öllum er boðið að vera viðstaddir tendrun Friðarsúlunnar og verður boðið upp á fríar ferju- og strætóferðir. Athöfnin hefst klukkan 8 í Viðey annað kvöld.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira