Fjöldi Íslendinga á fé inni á gleymdum dönskum bankareikningum Jakob Bjarnar skrifar 10. október 2016 14:14 Umreiknað í íslenskar krónur þá eru þetta 1,7 milljarður sem liggur á reikningum í dönskum bönkum, reikningum sem virðast gleymdir. Í lögbirtingarblaði þeirra Dana auglýsa skattayfirvöld eftir fólki sem hugsanlega á inni fé á sparnaðarreikningum í dönskum bönkum. Ekki er um neinar smáupphæðir að ræða, þar liggja samtals sem nemur 1,7 milljörðum íslenskra króna á reikningum sem ekki hafa verið hreyfðir í tvö ár og lengur. Samkvæmt upplýsingum sem dönsk skattayfirvöld hafa fengið frá 38 dönskum bönkum er um að ræða 8,500 reikninga og eru upphæðirnar á sumum reikninganna verulegar. Hæsta innistæðan á einum reikningi er hátt í hundrað milljónir íslenskra króna.Hér, á síðu TV2, er hægt að athuga hvort þú, eða einhver sem þú þekkir, átt danskan reikning.Í leitarvél á vefsíðunni TV2 er hægt að leita að Íslendingum, til dæmis með orðunum dóttir og sson.Fyrir liggur að fjöldi Íslendinga er skráður fyrir dönskum reikningi. Þetta kemur á daginn þegar slegið er inn í leitarvélina dottir. Þá koma upp 32 nöfn. Erfiðara er að eiga við karlkynsnöfnin en væntanlega eru þau ekki færri. Reikningarnir geta verið til komnir af ýmsum ástæðum; sparnaðarreikningar barna sem bjuggu í Danmörku á yngri árum eða orlofs- eða lífeyrissparnaður þeirra sem hafa starfað í Danmörku. Frestur til að vitja reikninganna rennur út í október á næsta ári þannig að það er um að gera að fletta þessu upp. Því að þeim tíma liðnum mun danska ríkið gera tilkall til þessara reikninga. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Í lögbirtingarblaði þeirra Dana auglýsa skattayfirvöld eftir fólki sem hugsanlega á inni fé á sparnaðarreikningum í dönskum bönkum. Ekki er um neinar smáupphæðir að ræða, þar liggja samtals sem nemur 1,7 milljörðum íslenskra króna á reikningum sem ekki hafa verið hreyfðir í tvö ár og lengur. Samkvæmt upplýsingum sem dönsk skattayfirvöld hafa fengið frá 38 dönskum bönkum er um að ræða 8,500 reikninga og eru upphæðirnar á sumum reikninganna verulegar. Hæsta innistæðan á einum reikningi er hátt í hundrað milljónir íslenskra króna.Hér, á síðu TV2, er hægt að athuga hvort þú, eða einhver sem þú þekkir, átt danskan reikning.Í leitarvél á vefsíðunni TV2 er hægt að leita að Íslendingum, til dæmis með orðunum dóttir og sson.Fyrir liggur að fjöldi Íslendinga er skráður fyrir dönskum reikningi. Þetta kemur á daginn þegar slegið er inn í leitarvélina dottir. Þá koma upp 32 nöfn. Erfiðara er að eiga við karlkynsnöfnin en væntanlega eru þau ekki færri. Reikningarnir geta verið til komnir af ýmsum ástæðum; sparnaðarreikningar barna sem bjuggu í Danmörku á yngri árum eða orlofs- eða lífeyrissparnaður þeirra sem hafa starfað í Danmörku. Frestur til að vitja reikninganna rennur út í október á næsta ári þannig að það er um að gera að fletta þessu upp. Því að þeim tíma liðnum mun danska ríkið gera tilkall til þessara reikninga.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira