Hjólaleigur verði í Reykjavík að ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2016 14:23 Hjólaleigur hafa notið mikilla vinsælda í London, bæði á meðal heimamanna og ferðamanna. vísir/getty Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík, en hjólaleigur hafa slegið í gegn í borgum víða um heim, til að mynda í London, New York og París. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir ekki ljóst hvenær hægt yrði að taka hjólaleigur í gagnið í Reykjavík en segir raunhæft að miða mögulega við næsta vor. „Hugmyndin er sú að fá útfærslu að þessu frá þeim sem senda inn tillögur, til að mynda varðandi tæknilegu hliðina á verkefninu, en við viljum auðvitað að þetta verði með þeim hætti að sem flestir geti nýtt sér þetta,“ segir Björn. Þannig muni borgin ekki koma til með að reka leigurnar en borgarland verði vissulega nýtt undir þær.Öflugt tól varðandi samgöngur Mögulegar staðsetningar hjólaleiga sem hafa verið nefndar eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. „Fyrirmyndirnar eru auðvitað mýmargar og það eru svona leigur mjög víða. Víðast hvar eru það fyrirtæki sem reka þetta sem hafa sérhæft sig í rekstri svona leiga. Þetta getur auðvitað verið mjög öflugt tól varðandi samgöngur fyrir íbúana og það er mesti ávinningurinn í því. Svo væri notkun ferðamanna bara bónus,“ segir Björn. Í september 2014 var skipaður starfshópur um hjólaleigu í Reykjavík en í minnisblaði hópsins er lagt til að aðkoma borgaryfirvalda verði fyrst og fremst fólgin í að skapa aðstöðu fyrir leigurnar en aðrir sjái um uppsetningu og rekstur, en á meðal þess sem kanna þarf í forvalinu er fjöldi hjóla og leigustöðva, tæknilegar lausnir og staðsetning. Tengdar fréttir Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33 Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík, en hjólaleigur hafa slegið í gegn í borgum víða um heim, til að mynda í London, New York og París. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir ekki ljóst hvenær hægt yrði að taka hjólaleigur í gagnið í Reykjavík en segir raunhæft að miða mögulega við næsta vor. „Hugmyndin er sú að fá útfærslu að þessu frá þeim sem senda inn tillögur, til að mynda varðandi tæknilegu hliðina á verkefninu, en við viljum auðvitað að þetta verði með þeim hætti að sem flestir geti nýtt sér þetta,“ segir Björn. Þannig muni borgin ekki koma til með að reka leigurnar en borgarland verði vissulega nýtt undir þær.Öflugt tól varðandi samgöngur Mögulegar staðsetningar hjólaleiga sem hafa verið nefndar eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. „Fyrirmyndirnar eru auðvitað mýmargar og það eru svona leigur mjög víða. Víðast hvar eru það fyrirtæki sem reka þetta sem hafa sérhæft sig í rekstri svona leiga. Þetta getur auðvitað verið mjög öflugt tól varðandi samgöngur fyrir íbúana og það er mesti ávinningurinn í því. Svo væri notkun ferðamanna bara bónus,“ segir Björn. Í september 2014 var skipaður starfshópur um hjólaleigu í Reykjavík en í minnisblaði hópsins er lagt til að aðkoma borgaryfirvalda verði fyrst og fremst fólgin í að skapa aðstöðu fyrir leigurnar en aðrir sjái um uppsetningu og rekstur, en á meðal þess sem kanna þarf í forvalinu er fjöldi hjóla og leigustöðva, tæknilegar lausnir og staðsetning.
Tengdar fréttir Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33 Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33
Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30