Hjólaleigur verði í Reykjavík að ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2016 14:23 Hjólaleigur hafa notið mikilla vinsælda í London, bæði á meðal heimamanna og ferðamanna. vísir/getty Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík, en hjólaleigur hafa slegið í gegn í borgum víða um heim, til að mynda í London, New York og París. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir ekki ljóst hvenær hægt yrði að taka hjólaleigur í gagnið í Reykjavík en segir raunhæft að miða mögulega við næsta vor. „Hugmyndin er sú að fá útfærslu að þessu frá þeim sem senda inn tillögur, til að mynda varðandi tæknilegu hliðina á verkefninu, en við viljum auðvitað að þetta verði með þeim hætti að sem flestir geti nýtt sér þetta,“ segir Björn. Þannig muni borgin ekki koma til með að reka leigurnar en borgarland verði vissulega nýtt undir þær.Öflugt tól varðandi samgöngur Mögulegar staðsetningar hjólaleiga sem hafa verið nefndar eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. „Fyrirmyndirnar eru auðvitað mýmargar og það eru svona leigur mjög víða. Víðast hvar eru það fyrirtæki sem reka þetta sem hafa sérhæft sig í rekstri svona leiga. Þetta getur auðvitað verið mjög öflugt tól varðandi samgöngur fyrir íbúana og það er mesti ávinningurinn í því. Svo væri notkun ferðamanna bara bónus,“ segir Björn. Í september 2014 var skipaður starfshópur um hjólaleigu í Reykjavík en í minnisblaði hópsins er lagt til að aðkoma borgaryfirvalda verði fyrst og fremst fólgin í að skapa aðstöðu fyrir leigurnar en aðrir sjái um uppsetningu og rekstur, en á meðal þess sem kanna þarf í forvalinu er fjöldi hjóla og leigustöðva, tæknilegar lausnir og staðsetning. Tengdar fréttir Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33 Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík, en hjólaleigur hafa slegið í gegn í borgum víða um heim, til að mynda í London, New York og París. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir ekki ljóst hvenær hægt yrði að taka hjólaleigur í gagnið í Reykjavík en segir raunhæft að miða mögulega við næsta vor. „Hugmyndin er sú að fá útfærslu að þessu frá þeim sem senda inn tillögur, til að mynda varðandi tæknilegu hliðina á verkefninu, en við viljum auðvitað að þetta verði með þeim hætti að sem flestir geti nýtt sér þetta,“ segir Björn. Þannig muni borgin ekki koma til með að reka leigurnar en borgarland verði vissulega nýtt undir þær.Öflugt tól varðandi samgöngur Mögulegar staðsetningar hjólaleiga sem hafa verið nefndar eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. „Fyrirmyndirnar eru auðvitað mýmargar og það eru svona leigur mjög víða. Víðast hvar eru það fyrirtæki sem reka þetta sem hafa sérhæft sig í rekstri svona leiga. Þetta getur auðvitað verið mjög öflugt tól varðandi samgöngur fyrir íbúana og það er mesti ávinningurinn í því. Svo væri notkun ferðamanna bara bónus,“ segir Björn. Í september 2014 var skipaður starfshópur um hjólaleigu í Reykjavík en í minnisblaði hópsins er lagt til að aðkoma borgaryfirvalda verði fyrst og fremst fólgin í að skapa aðstöðu fyrir leigurnar en aðrir sjái um uppsetningu og rekstur, en á meðal þess sem kanna þarf í forvalinu er fjöldi hjóla og leigustöðva, tæknilegar lausnir og staðsetning.
Tengdar fréttir Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33 Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33
Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30