Hjólaleigur verði í Reykjavík að ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2016 14:23 Hjólaleigur hafa notið mikilla vinsælda í London, bæði á meðal heimamanna og ferðamanna. vísir/getty Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík, en hjólaleigur hafa slegið í gegn í borgum víða um heim, til að mynda í London, New York og París. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir ekki ljóst hvenær hægt yrði að taka hjólaleigur í gagnið í Reykjavík en segir raunhæft að miða mögulega við næsta vor. „Hugmyndin er sú að fá útfærslu að þessu frá þeim sem senda inn tillögur, til að mynda varðandi tæknilegu hliðina á verkefninu, en við viljum auðvitað að þetta verði með þeim hætti að sem flestir geti nýtt sér þetta,“ segir Björn. Þannig muni borgin ekki koma til með að reka leigurnar en borgarland verði vissulega nýtt undir þær.Öflugt tól varðandi samgöngur Mögulegar staðsetningar hjólaleiga sem hafa verið nefndar eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. „Fyrirmyndirnar eru auðvitað mýmargar og það eru svona leigur mjög víða. Víðast hvar eru það fyrirtæki sem reka þetta sem hafa sérhæft sig í rekstri svona leiga. Þetta getur auðvitað verið mjög öflugt tól varðandi samgöngur fyrir íbúana og það er mesti ávinningurinn í því. Svo væri notkun ferðamanna bara bónus,“ segir Björn. Í september 2014 var skipaður starfshópur um hjólaleigu í Reykjavík en í minnisblaði hópsins er lagt til að aðkoma borgaryfirvalda verði fyrst og fremst fólgin í að skapa aðstöðu fyrir leigurnar en aðrir sjái um uppsetningu og rekstur, en á meðal þess sem kanna þarf í forvalinu er fjöldi hjóla og leigustöðva, tæknilegar lausnir og staðsetning. Tengdar fréttir Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33 Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Borgarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík, en hjólaleigur hafa slegið í gegn í borgum víða um heim, til að mynda í London, New York og París. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir ekki ljóst hvenær hægt yrði að taka hjólaleigur í gagnið í Reykjavík en segir raunhæft að miða mögulega við næsta vor. „Hugmyndin er sú að fá útfærslu að þessu frá þeim sem senda inn tillögur, til að mynda varðandi tæknilegu hliðina á verkefninu, en við viljum auðvitað að þetta verði með þeim hætti að sem flestir geti nýtt sér þetta,“ segir Björn. Þannig muni borgin ekki koma til með að reka leigurnar en borgarland verði vissulega nýtt undir þær.Öflugt tól varðandi samgöngur Mögulegar staðsetningar hjólaleiga sem hafa verið nefndar eru til dæmis í Kvosinni, við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og við Hlemm. „Fyrirmyndirnar eru auðvitað mýmargar og það eru svona leigur mjög víða. Víðast hvar eru það fyrirtæki sem reka þetta sem hafa sérhæft sig í rekstri svona leiga. Þetta getur auðvitað verið mjög öflugt tól varðandi samgöngur fyrir íbúana og það er mesti ávinningurinn í því. Svo væri notkun ferðamanna bara bónus,“ segir Björn. Í september 2014 var skipaður starfshópur um hjólaleigu í Reykjavík en í minnisblaði hópsins er lagt til að aðkoma borgaryfirvalda verði fyrst og fremst fólgin í að skapa aðstöðu fyrir leigurnar en aðrir sjái um uppsetningu og rekstur, en á meðal þess sem kanna þarf í forvalinu er fjöldi hjóla og leigustöðva, tæknilegar lausnir og staðsetning.
Tengdar fréttir Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33 Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15. ágúst 2014 11:33
Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks. 23. júlí 2015 08:30
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent