Bent grjótharður í Rapp í Reykjavík - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2016 11:30 Bent verður í ítarlegu viðtali í Rapp í Reykjavík á sunnudaginn. „Af hverju er ég búinn að vera tala svona mikið um partýhald?, mér finnst ég vera búinn að finna mína sérstöðu þar,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson rappari sem verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík. „Mér hefur alltaf fundist að það sé óþarfi að tónlistamaður þurfi að fara yfir allan skalann í sinni tónlist. Mér finnst bara fínt ef þú vilt bara svona djamm partý-stemningu þá getur þú bara hlustað á mig.“Í fyrra greindi Vísir frá því að leikstjórinn og tónlistarmaðurinn hefði ráðist á Friðrik Larsen, stjórnarformann ÍMARK, á skemmtistaðnum Loftinu í Austurstræti. Bent játaði árásina fyrir dómi en fjölmörg vitni urðu að henni. „Rappið tekur manni alltaf opnum örmum þegar maður er búinn að koma sér í vandræði annarsstaðar, rappið dæmir ekki. Þegar þú ert kannski kominn í vandræði sem eru hræðileg í öllum starfsgreinum, þá er það bara alltaf gott í rappinu.“ Dóri DNA spurði Bent; „Ert þú á leiðinni í fangelsi?“ „Nei, nei að sjálfsögðu ekki.“ Rapp í Reykjavík verður á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið klukkan 21:25. Tengdar fréttir Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19. apríl 2016 12:28 Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 Erpur í forsetaframboð? Líst ekkert á Höllu Tómasdóttur og aðra frambjóðendur og segist neyðast til að bjóða sig fram ef Andri Snær Magnason gerir það ekki. 8. apríl 2016 18:15 „Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30 Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Fyrsta stiklan úr Rapp í Reykjavík Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 15. apríl 2016 16:30 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
„Af hverju er ég búinn að vera tala svona mikið um partýhald?, mér finnst ég vera búinn að finna mína sérstöðu þar,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson rappari sem verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík. „Mér hefur alltaf fundist að það sé óþarfi að tónlistamaður þurfi að fara yfir allan skalann í sinni tónlist. Mér finnst bara fínt ef þú vilt bara svona djamm partý-stemningu þá getur þú bara hlustað á mig.“Í fyrra greindi Vísir frá því að leikstjórinn og tónlistarmaðurinn hefði ráðist á Friðrik Larsen, stjórnarformann ÍMARK, á skemmtistaðnum Loftinu í Austurstræti. Bent játaði árásina fyrir dómi en fjölmörg vitni urðu að henni. „Rappið tekur manni alltaf opnum örmum þegar maður er búinn að koma sér í vandræði annarsstaðar, rappið dæmir ekki. Þegar þú ert kannski kominn í vandræði sem eru hræðileg í öllum starfsgreinum, þá er það bara alltaf gott í rappinu.“ Dóri DNA spurði Bent; „Ert þú á leiðinni í fangelsi?“ „Nei, nei að sjálfsögðu ekki.“ Rapp í Reykjavík verður á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið klukkan 21:25.
Tengdar fréttir Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19. apríl 2016 12:28 Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 Erpur í forsetaframboð? Líst ekkert á Höllu Tómasdóttur og aðra frambjóðendur og segist neyðast til að bjóða sig fram ef Andri Snær Magnason gerir það ekki. 8. apríl 2016 18:15 „Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30 Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Fyrsta stiklan úr Rapp í Reykjavík Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 15. apríl 2016 16:30 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19. apríl 2016 12:28
Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05
Erpur í forsetaframboð? Líst ekkert á Höllu Tómasdóttur og aðra frambjóðendur og segist neyðast til að bjóða sig fram ef Andri Snær Magnason gerir það ekki. 8. apríl 2016 18:15
„Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30
Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00
Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54
Fyrsta stiklan úr Rapp í Reykjavík Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 15. apríl 2016 16:30