VW Golf R langbakur á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 6. október 2016 10:00 Volkswagen Golf R Variant hefur verið í prufunum í Ölpunum að undanförnu. Líklega verður þessi lengri gerð af kraftabílnum Volkswagen Golf R Variant kynntur almenningi í næsta mánuði. Sést hefur til prufana á bílnum í Ölpunum á síðustu dögum og það í takmörkuðum felubúningi. Stutt er einnig í kynningu á andlitslyftri gerð Golf bílanna og því má ef til vill sjá við hverju er að búast í þeim efnum á þessum bíl, en svo virðist sem grill bílsins sé orðið lægra, afturendinn sé breyttur en hliðarnar alveg eins og á núverandi gerð. VW Golf R Variant mun væntanlega fá sömu 300 hestafla 2,0 lítra vélina og í styttri núverandi gerð hans. Enginn felubúningur sást á mælaborði prufubílsins og bendar það til þess að engar breytingar verði gerðar á því og líklega allri innréttingu bílsins. Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Sigríður Björk segir af sér Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður
Líklega verður þessi lengri gerð af kraftabílnum Volkswagen Golf R Variant kynntur almenningi í næsta mánuði. Sést hefur til prufana á bílnum í Ölpunum á síðustu dögum og það í takmörkuðum felubúningi. Stutt er einnig í kynningu á andlitslyftri gerð Golf bílanna og því má ef til vill sjá við hverju er að búast í þeim efnum á þessum bíl, en svo virðist sem grill bílsins sé orðið lægra, afturendinn sé breyttur en hliðarnar alveg eins og á núverandi gerð. VW Golf R Variant mun væntanlega fá sömu 300 hestafla 2,0 lítra vélina og í styttri núverandi gerð hans. Enginn felubúningur sást á mælaborði prufubílsins og bendar það til þess að engar breytingar verði gerðar á því og líklega allri innréttingu bílsins.
Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Sigríður Björk segir af sér Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður