Segja annmarka á dómi Héraðsdóms Reykjaness Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2016 17:42 Vísir/GVA Hæstiréttur ómerkti dóm yfir manni sem hafði verið sakfelldur fyrir að berja ólögráða son sinn. Töldu dómarar Hæstaréttar að Héraðsdómur Reykjaness hefði byggt mat á sönnunargildi framburða fyrir dómi á röngum staðreyndum. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér fjórhjól sem móðir hans var með á kaupleigu. Málinu er því vísað aftur í hérað og allur áfrýjunarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Nánar tiltekið hafði maðurinn verið sakfelldur fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum, fjárdrátt og nytjastuld. Hann játaði síðari brotin fyrir héraðsdómi en fór þó fram á sýknu fyrir Hæstarétti. Þann 18. desember 2013 á maðurinn að hafa slegið ólögráða son sinn með krepptum hnefa í andlitið og veitt honum nokkur högg í höfuðið. Þannig á hann að hafa misþyrmt syninum bæði andlega og líkamlega. Sonurinn og systir hans báru vitni gegn manninum. Þá þótti frásögn sambýliskonu mannsins við dóttir hans styðja frásögn systkinanna. Hæstiréttur segir hins vegar að í forsendum málsins séu dregnar rangar ályktanir. Annmarkar á dómnum séu slíkir að ekki verði hjá því komist að ómerkja hann. Dóm Hæstaréttar og Héraðsdóms Reykjaness má sjá hér. Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Sjá meira
Hæstiréttur ómerkti dóm yfir manni sem hafði verið sakfelldur fyrir að berja ólögráða son sinn. Töldu dómarar Hæstaréttar að Héraðsdómur Reykjaness hefði byggt mat á sönnunargildi framburða fyrir dómi á röngum staðreyndum. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér fjórhjól sem móðir hans var með á kaupleigu. Málinu er því vísað aftur í hérað og allur áfrýjunarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Nánar tiltekið hafði maðurinn verið sakfelldur fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum, fjárdrátt og nytjastuld. Hann játaði síðari brotin fyrir héraðsdómi en fór þó fram á sýknu fyrir Hæstarétti. Þann 18. desember 2013 á maðurinn að hafa slegið ólögráða son sinn með krepptum hnefa í andlitið og veitt honum nokkur högg í höfuðið. Þannig á hann að hafa misþyrmt syninum bæði andlega og líkamlega. Sonurinn og systir hans báru vitni gegn manninum. Þá þótti frásögn sambýliskonu mannsins við dóttir hans styðja frásögn systkinanna. Hæstiréttur segir hins vegar að í forsendum málsins séu dregnar rangar ályktanir. Annmarkar á dómnum séu slíkir að ekki verði hjá því komist að ómerkja hann. Dóm Hæstaréttar og Héraðsdóms Reykjaness má sjá hér.
Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Sjá meira