Var kirkjan framfaraafl eða ekki? Ingólfur Sigurðsson skrifar 16. mars 2016 07:00 Ég hafði gaman af að lesa svargrein Skúla Ólafssonar, prests í Neskirkju, við bakþönkum Frosta Logasonar nýlega. Svargreinin er skrifuð af ágætri þekkingu en lituð af kristnu viðhorfi. Það viðhorf litar svo söguskoðunina í greininni. Skúli reynir í grein sinni að hrekja þá fullyrðingu, sem frekar lá til grundvallar skrifum Frosta en að hann hafi mikið á það minnst í bakþönkunum, að kirkjan hafi barist gegn þekkingunni í gegnum tíðina. Það er rétt hjá honum að klaustrin voru helstu fræðasetur miðaldar, en vegna einokunarstöðu kirkjunnar þó, vel að merkja. Þegar hann rekur kirkjulegar rætur margra erlendra háskóla og hjálparstofnana skal þó minnast á að upplýsingabyltingin hafði frekar áhrif á stofnendurna heldur en öfugt, enda útilokar ekkert að kristnir menn hafi áhuga á vísindum, en saga trúarbragðanna sýnir það samt að vindar samfélagsáhrifanna eru frekar aflvakar en afleiðingar þegar kemur að vísindaframförum. Þekkt er andstaða kirkjunnar gegn sólmiðjukenningunni, og ofsóknirnar gegn Brúnó, Galíeó og fleiri vísindamönnum. Ég er sammála Skúla undir lok greinarinnar þegar hann talar um að umhverfisverndin sé eitt brýnasta mál nútímans. Framfarahyggjunni er þó tæpast um að kenna. Förum í upphaf Biblíunnar. Í Genesis er Adam og Evu skipað að uppfylla jörðina, og gera sér hana undirgefna. Þetta er einmitt vandamálið, en kynjafræði og femínismi hafa leitt okkur í allan sannleika um það hvernig þessi kristna afstaða er í raun sú afstaða til konunnar almennt sem berjast þarf gegn. Á móti kemur að hugmyndin í Ásatrú um Lífstréð, Ask Yggdrasils, byggir á hugmyndum um tengsl lífkerfisins og allra lífvera, þar er á ferðinni algræn hugmynd. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Skoðun Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hafði gaman af að lesa svargrein Skúla Ólafssonar, prests í Neskirkju, við bakþönkum Frosta Logasonar nýlega. Svargreinin er skrifuð af ágætri þekkingu en lituð af kristnu viðhorfi. Það viðhorf litar svo söguskoðunina í greininni. Skúli reynir í grein sinni að hrekja þá fullyrðingu, sem frekar lá til grundvallar skrifum Frosta en að hann hafi mikið á það minnst í bakþönkunum, að kirkjan hafi barist gegn þekkingunni í gegnum tíðina. Það er rétt hjá honum að klaustrin voru helstu fræðasetur miðaldar, en vegna einokunarstöðu kirkjunnar þó, vel að merkja. Þegar hann rekur kirkjulegar rætur margra erlendra háskóla og hjálparstofnana skal þó minnast á að upplýsingabyltingin hafði frekar áhrif á stofnendurna heldur en öfugt, enda útilokar ekkert að kristnir menn hafi áhuga á vísindum, en saga trúarbragðanna sýnir það samt að vindar samfélagsáhrifanna eru frekar aflvakar en afleiðingar þegar kemur að vísindaframförum. Þekkt er andstaða kirkjunnar gegn sólmiðjukenningunni, og ofsóknirnar gegn Brúnó, Galíeó og fleiri vísindamönnum. Ég er sammála Skúla undir lok greinarinnar þegar hann talar um að umhverfisverndin sé eitt brýnasta mál nútímans. Framfarahyggjunni er þó tæpast um að kenna. Förum í upphaf Biblíunnar. Í Genesis er Adam og Evu skipað að uppfylla jörðina, og gera sér hana undirgefna. Þetta er einmitt vandamálið, en kynjafræði og femínismi hafa leitt okkur í allan sannleika um það hvernig þessi kristna afstaða er í raun sú afstaða til konunnar almennt sem berjast þarf gegn. Á móti kemur að hugmyndin í Ásatrú um Lífstréð, Ask Yggdrasils, byggir á hugmyndum um tengsl lífkerfisins og allra lífvera, þar er á ferðinni algræn hugmynd.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar