Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2016 20:20 Narcisse skorar eitt af sjö mörkum sínum gegn Þjóðverjum. vísir/getty Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. Frakkar voru með undirtökin lengst af en með strákarnir hans Dags Sigurðssonar komu sér inn í leikinn með frábærum endaspretti. Tobias Reichmann jafnaði metin í 28-28 þegar rúm mínúta var eftir. Frakkar fóru í sókn en tóku fljótlega leikhlé. Eftir langa sókn skoraði Narcisse svo sigurmarkið þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Dagur og félagar þurfa því að gera sér að góðu að leika um bronsið á meðan Frakkar eiga enn möguleika á að vinna til gullverðlauna á þriðju Ólympíuleikunum í röð. Narcisse var markahæstur í franska liðinu með sjö mörk en Valentin Porte kom næstur með fimm mörk. Uwe Gensheimer, fyrirliði Þýskalands, átti frábæran leik og skoraði 11 mörk úr 12 skotum. Julius Kuhn var næstmarkahæstur hjá Þjóðverjum með átta mörk. Þá átti Silvio Heinevetter flotta innkomu í markið og varði níu skot (53%) á þeim rúmu 20 mínútum sem hann spilaði. Það kemur í ljós seinna í kvöld hvort það verða lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu eða Pólverjar sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Sjá meira
Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. Frakkar voru með undirtökin lengst af en með strákarnir hans Dags Sigurðssonar komu sér inn í leikinn með frábærum endaspretti. Tobias Reichmann jafnaði metin í 28-28 þegar rúm mínúta var eftir. Frakkar fóru í sókn en tóku fljótlega leikhlé. Eftir langa sókn skoraði Narcisse svo sigurmarkið þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Dagur og félagar þurfa því að gera sér að góðu að leika um bronsið á meðan Frakkar eiga enn möguleika á að vinna til gullverðlauna á þriðju Ólympíuleikunum í röð. Narcisse var markahæstur í franska liðinu með sjö mörk en Valentin Porte kom næstur með fimm mörk. Uwe Gensheimer, fyrirliði Þýskalands, átti frábæran leik og skoraði 11 mörk úr 12 skotum. Julius Kuhn var næstmarkahæstur hjá Þjóðverjum með átta mörk. Þá átti Silvio Heinevetter flotta innkomu í markið og varði níu skot (53%) á þeim rúmu 20 mínútum sem hann spilaði. Það kemur í ljós seinna í kvöld hvort það verða lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu eða Pólverjar sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á sunnudaginn.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Sjá meira