Valsmenn töpuðu fyrir botnliðinu og FH vann á Selfossi | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 21:22 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk á Selfossi í kvöld. Vísir/Eyþór FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21