Komin úr skugga atvinnuleysis Svavar Hávarðsson skrifar 6. júní 2016 07:00 Fjölgun starfa í ferðaþjónustu, ekki síst á Keflavíkurflugvelli, hefur haft mest að segja við að rétta kúrsinn. vísir/stefán Í fyrsta skipti í hálfan annan áratug mælist atvinnuleysi ekki það hæsta á landinu öllu á Suðurnesjum. Þetta er markverður árangur ekki síst í ljósi þess að frá árinu 2006 hafa sveitarfélög á Suðurnesjum þurft að rífa sig upp eftir tvö áföll – brottför hersins og eins og alþjóð eftir efnahagshrunið tveimur árum seinna. Þetta sýna gögn Vinnumálastofnunar frá árinu 2000 til dagsins í dag. Stóra myndin er sú að atvinnuleysi mælist óverulegt um allt land – er 2,8% á landsvísu. Hins vegar bregður svo við að atvinnuleysi á Suðurnesjum var í lok aprílmánaðar minna en á landsvísu og á höfuðborgarsvæðinu, þó sáralitlu muni á milli atvinnusvæðanna tveggja. Þessi staða hefur ekki verið uppi allt frá aldamótum. Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, segir ekkert launungarmál að ein helsta ástæða minnkandi atvinnuleysis á Reykjanesi sé ferðaþjónustan, og afleidd störf. Hún minnir á að gert sé ráð fyrir að um 900 störf skapist á hverja milljón farþega, en 85% starfsmanna Isavia eru búsett á Suðurnesjum.Berglind Kristinsdóttir„Vinna við stækkun flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hefur kallað á fjölda iðnaðarmanna sem og uppbygging í Helguvík. Nálægðin við flugvöllinn hefur líka gefið sjávarútvegsfyrirtækjum tækifæri til að koma sínum vörum hratt og örugglega á markaði erlendis. Þetta er afar ánægjuleg þróun, því ef borið er saman atvinnuleysi á Suðurnesjum og t.d. Reykjavík frá árunum 2000-2008, var atvinnuleysi minna á Suðurnesjum. Ástandið sem varð til eftir brotthvarf hersins og fjármálahrunið var því ástand sem við áttum ekki að venjast. Við getum því ekki verið neitt annað en bjartsýn á framtíðina,“ segir Berglind. Eins og Fréttablaðið greindi frá nýlega þáðu rúmlega helmingi færri einstaklingar eða fjölskyldur fjárhagsaðstoð vegna framfærslu frá Reykjanesbæ fyrstu mánuði þessa árs en á sama tímabili árið 2014. Þetta kemur fram í tölum frá velferðarsviði bæjarins. Í samhengi má rifja upp áfangaskýrslu samstarfshóps á Suðurnesjum frá árinu 2011 þar sem tölur sýndu að ekkert hafði dregið úr atvinnuleysi á Suðurnesjum frá hruni. Í mars 2011 mældist atvinnuleysi á Suðurnesjum 14,5%, miðað við einstaklinga með bótarétt hjá Vinnumálastofnun, sem var umtalsvert hærra en annars staðar á landinu. Næst á eftir Suðurnesjum kom höfuðborgarsvæðið með 9,2% og yfir landið allt mældist atvinnuleysið 8,6%. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Í fyrsta skipti í hálfan annan áratug mælist atvinnuleysi ekki það hæsta á landinu öllu á Suðurnesjum. Þetta er markverður árangur ekki síst í ljósi þess að frá árinu 2006 hafa sveitarfélög á Suðurnesjum þurft að rífa sig upp eftir tvö áföll – brottför hersins og eins og alþjóð eftir efnahagshrunið tveimur árum seinna. Þetta sýna gögn Vinnumálastofnunar frá árinu 2000 til dagsins í dag. Stóra myndin er sú að atvinnuleysi mælist óverulegt um allt land – er 2,8% á landsvísu. Hins vegar bregður svo við að atvinnuleysi á Suðurnesjum var í lok aprílmánaðar minna en á landsvísu og á höfuðborgarsvæðinu, þó sáralitlu muni á milli atvinnusvæðanna tveggja. Þessi staða hefur ekki verið uppi allt frá aldamótum. Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, segir ekkert launungarmál að ein helsta ástæða minnkandi atvinnuleysis á Reykjanesi sé ferðaþjónustan, og afleidd störf. Hún minnir á að gert sé ráð fyrir að um 900 störf skapist á hverja milljón farþega, en 85% starfsmanna Isavia eru búsett á Suðurnesjum.Berglind Kristinsdóttir„Vinna við stækkun flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hefur kallað á fjölda iðnaðarmanna sem og uppbygging í Helguvík. Nálægðin við flugvöllinn hefur líka gefið sjávarútvegsfyrirtækjum tækifæri til að koma sínum vörum hratt og örugglega á markaði erlendis. Þetta er afar ánægjuleg þróun, því ef borið er saman atvinnuleysi á Suðurnesjum og t.d. Reykjavík frá árunum 2000-2008, var atvinnuleysi minna á Suðurnesjum. Ástandið sem varð til eftir brotthvarf hersins og fjármálahrunið var því ástand sem við áttum ekki að venjast. Við getum því ekki verið neitt annað en bjartsýn á framtíðina,“ segir Berglind. Eins og Fréttablaðið greindi frá nýlega þáðu rúmlega helmingi færri einstaklingar eða fjölskyldur fjárhagsaðstoð vegna framfærslu frá Reykjanesbæ fyrstu mánuði þessa árs en á sama tímabili árið 2014. Þetta kemur fram í tölum frá velferðarsviði bæjarins. Í samhengi má rifja upp áfangaskýrslu samstarfshóps á Suðurnesjum frá árinu 2011 þar sem tölur sýndu að ekkert hafði dregið úr atvinnuleysi á Suðurnesjum frá hruni. Í mars 2011 mældist atvinnuleysi á Suðurnesjum 14,5%, miðað við einstaklinga með bótarétt hjá Vinnumálastofnun, sem var umtalsvert hærra en annars staðar á landinu. Næst á eftir Suðurnesjum kom höfuðborgarsvæðið með 9,2% og yfir landið allt mældist atvinnuleysið 8,6%. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira