Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. ágúst 2016 22:00 Daniel Ricciardo bregður á leik í Þýskalandi þar sem hann varð annar. Vísir/Getty Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. Ricciardo sem er ökumaður Red Bull er þekktur fyrir að vera einkar brosmildur og brosa breitt. Hann virðist oft hrista af sér vonbrigðin á örskotsstundu. Hann vill nú láta taka sig alvarlega. „Það kemur fyrir að hlutirnir falla einfaldlega ekki með þér. Vegna þess að ég er sífellt brosandi og er þekktur sem hress náungi þá er mikilvægt að fólk viti að þegar hlutirnir eru ekki í lagi þá lætég samt ekki vaða yfir mig,“ sagði Ricciardo. „Ég mun standa í fæturna og sýna að þetta hefur áhrif á mig. Ég vil að fólk viti að ég þrái að ná árangri í þessari íþrótt. Þorsta mínum verður ekki svalað fyrr en ég næ heimsmeistaratitlinum,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist hafa hugsað eftir árið 2014 að ef hann hefði haft Mercedes bíl þá hefði hann orðið heimsmeistari. Árið var Ricciardo færður frá Toro Rosso til Red Bull. Ástralinn vill verða heimsmeistari og segir að þangað til það gerist verði hann sífellt með það bak við eyrað. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. Ricciardo sem er ökumaður Red Bull er þekktur fyrir að vera einkar brosmildur og brosa breitt. Hann virðist oft hrista af sér vonbrigðin á örskotsstundu. Hann vill nú láta taka sig alvarlega. „Það kemur fyrir að hlutirnir falla einfaldlega ekki með þér. Vegna þess að ég er sífellt brosandi og er þekktur sem hress náungi þá er mikilvægt að fólk viti að þegar hlutirnir eru ekki í lagi þá lætég samt ekki vaða yfir mig,“ sagði Ricciardo. „Ég mun standa í fæturna og sýna að þetta hefur áhrif á mig. Ég vil að fólk viti að ég þrái að ná árangri í þessari íþrótt. Þorsta mínum verður ekki svalað fyrr en ég næ heimsmeistaratitlinum,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist hafa hugsað eftir árið 2014 að ef hann hefði haft Mercedes bíl þá hefði hann orðið heimsmeistari. Árið var Ricciardo færður frá Toro Rosso til Red Bull. Ástralinn vill verða heimsmeistari og segir að þangað til það gerist verði hann sífellt með það bak við eyrað.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45
Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12
Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04