Íslenskir þjálfarar hirtu helming verðlaunanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2016 09:30 Dagur, Guðmundur og Þórir. Samsett mynd/Vísir/Anton Þó svo að Ísland hafi ekki átt handboltalið á Ólympíuleikunum í Ríó, hvorki í karla- né kvennaflokki, unnu lið íslenskra þjálfara til helming verðlaunanna sem í boði voru. Guðmundur Guðmundsson er orðinn þjóðhetja í Danmörku eftir að Danir unnu sín fyrstu gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikum frá upphafi. Gærdagurinn var því ein stærsta stund í danskri íþróttasögu. Danir unnu heimsmeistara Frakka sem höfðu unnið gull á síðustu tveimur Ólympíuleikum á undan og hvert stórmótið á fætur öðru þar fyrir utan. Íslenskir þjálfarar áttu svo bæði bronsliðin. Dagur Sigurðsson heldur áfram að gera frábæra hluta með þýska landsliðið sem hafði verið í mikilli lægð áður en Dagur tók við liðinu. Þjóðverjar unnu Pólverja í leiknum um bronsið og kórónuðu þar með frábært ár eftir að hafa orðið afar óvænt Evrópumeistarar í upphafi ársins. Þá hélt velgengni norska kvennalandsliðsins áfram undir stjórn Þóris Hergeirssonar en liðið vann brons eftir að hafa tapað fyrir verðandi Ólympíumeisturum Rússlands í æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik. Norðmenn eru þó einnig ríkjandi heims- og Evrópumeistarar. Það eru þó aðeins íþróttamennirnir sjálfir sem fá verðlaunapening um hálsinn á Ólympíuleikum og verða því þjálfararnir að láta sér heiðurinn duga. Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. 20. ágúst 2016 15:54 Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. 21. ágúst 2016 15:02 Umfjöllun og myndir: Danmörk-Frakkland 28-26 | Guðmundur gerði Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani í kvöld að Ólympíumeisturum í handbolta en Danir unnu þá Ólympíumeistara síðustu tveggja leika, Frakka, með tveggja marka mun. 21. ágúst 2016 18:30 Svona var stemmningin þegar Danir urðu Ólympíumeistarar | Myndir Guðmundur Guðmundsson leggst á koddann í kvöld sem nýkrýndur Ólympíumeistari. 21. ágúst 2016 23:15 Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 20. ágúst 2016 16:42 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Sjá meira
Þó svo að Ísland hafi ekki átt handboltalið á Ólympíuleikunum í Ríó, hvorki í karla- né kvennaflokki, unnu lið íslenskra þjálfara til helming verðlaunanna sem í boði voru. Guðmundur Guðmundsson er orðinn þjóðhetja í Danmörku eftir að Danir unnu sín fyrstu gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikum frá upphafi. Gærdagurinn var því ein stærsta stund í danskri íþróttasögu. Danir unnu heimsmeistara Frakka sem höfðu unnið gull á síðustu tveimur Ólympíuleikum á undan og hvert stórmótið á fætur öðru þar fyrir utan. Íslenskir þjálfarar áttu svo bæði bronsliðin. Dagur Sigurðsson heldur áfram að gera frábæra hluta með þýska landsliðið sem hafði verið í mikilli lægð áður en Dagur tók við liðinu. Þjóðverjar unnu Pólverja í leiknum um bronsið og kórónuðu þar með frábært ár eftir að hafa orðið afar óvænt Evrópumeistarar í upphafi ársins. Þá hélt velgengni norska kvennalandsliðsins áfram undir stjórn Þóris Hergeirssonar en liðið vann brons eftir að hafa tapað fyrir verðandi Ólympíumeisturum Rússlands í æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik. Norðmenn eru þó einnig ríkjandi heims- og Evrópumeistarar. Það eru þó aðeins íþróttamennirnir sjálfir sem fá verðlaunapening um hálsinn á Ólympíuleikum og verða því þjálfararnir að láta sér heiðurinn duga.
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. 20. ágúst 2016 15:54 Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. 21. ágúst 2016 15:02 Umfjöllun og myndir: Danmörk-Frakkland 28-26 | Guðmundur gerði Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani í kvöld að Ólympíumeisturum í handbolta en Danir unnu þá Ólympíumeistara síðustu tveggja leika, Frakka, með tveggja marka mun. 21. ágúst 2016 18:30 Svona var stemmningin þegar Danir urðu Ólympíumeistarar | Myndir Guðmundur Guðmundsson leggst á koddann í kvöld sem nýkrýndur Ólympíumeistari. 21. ágúst 2016 23:15 Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 20. ágúst 2016 16:42 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Sjá meira
Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. 20. ágúst 2016 15:54
Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. 21. ágúst 2016 15:02
Umfjöllun og myndir: Danmörk-Frakkland 28-26 | Guðmundur gerði Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani í kvöld að Ólympíumeisturum í handbolta en Danir unnu þá Ólympíumeistara síðustu tveggja leika, Frakka, með tveggja marka mun. 21. ágúst 2016 18:30
Svona var stemmningin þegar Danir urðu Ólympíumeistarar | Myndir Guðmundur Guðmundsson leggst á koddann í kvöld sem nýkrýndur Ólympíumeistari. 21. ágúst 2016 23:15
Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 20. ágúst 2016 16:42
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti