Maldonado býst við betri Renault vél í ár Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. janúar 2016 22:00 Maldonado hefur orð á sér fyrir að vera hrakfallabálkur. Hann má ekki við því að Renault vélin bili mikið. Vísir/Getty Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. Renault tók yfir Lotus liðið og því mun liðið hætta að nota Mercedes vélar eins og það gerði árið 2015. Renault vélarnar hafa verið gagnrýndar mikið. Sérstaklega af Red Bull liðinu. Maldonado telur líklegt að vandamálin verði færri í ár og telur að Renault hafi leyst mörg sín stærstu vandamál. „Ég hef reynslu af Renault, það verður því mjög áhugavert að koma inn í nýtt tímabil með Renault,“ segir Maldonado. „Auðvitað verður það ekki auðvelt, við þurfum að byggja upp til að ná árangri og Renault hefur allt sem til þarf til að ná á toppinn,“ bætti Maldonado við. „Við höfum aukna reynslu og við vitum hvar vandamálin liggja, það verður því auðveldara en ella að koma inn í nýtt tímabil með Renault vél,“ sagði Maldonado að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00 Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00 Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. 1. janúar 2016 20:00 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. Renault tók yfir Lotus liðið og því mun liðið hætta að nota Mercedes vélar eins og það gerði árið 2015. Renault vélarnar hafa verið gagnrýndar mikið. Sérstaklega af Red Bull liðinu. Maldonado telur líklegt að vandamálin verði færri í ár og telur að Renault hafi leyst mörg sín stærstu vandamál. „Ég hef reynslu af Renault, það verður því mjög áhugavert að koma inn í nýtt tímabil með Renault,“ segir Maldonado. „Auðvitað verður það ekki auðvelt, við þurfum að byggja upp til að ná árangri og Renault hefur allt sem til þarf til að ná á toppinn,“ bætti Maldonado við. „Við höfum aukna reynslu og við vitum hvar vandamálin liggja, það verður því auðveldara en ella að koma inn í nýtt tímabil með Renault vél,“ sagði Maldonado að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00 Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00 Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. 1. janúar 2016 20:00 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00
Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00
Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. 1. janúar 2016 20:00
Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30