Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. nóvember 2016 12:15 Nico Rosberg og Lewis Hamilton. Vísir er með beina textalýsingu frá lokamóti keppnistímabilsins í Formúlu 1 en þar mun ráðast hvor Mercedes-ökuþórinn verður heimsmeistari - Lewis Hamilton eða Nico Rosberg. Þjóðverjinn Rosberg er með tólf stiga forystu á Hamilton í stigakeppni ökuþóra og þarf því aðeins að ná einu af þremur efstu sætunum í móti dagsins, sem fer fram í Abú Dabí, til að tryggja sér titilinn. Þeir Hamilton og Rosberg hafa staðið í mikilli baráttu um titilinn allt tímabilið. Hamilton hefur þrívegis orðið heimsmeistari, þar af síðustu tvö tímabil, en Rosberg er að eltast við sinn fyrsta titil. Ræst verður klukkan 13.00 en textalýsingu blaðamanns má sjá hér fyrir neðan. Keppnin er líka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Vísir er með beina textalýsingu frá lokamóti keppnistímabilsins í Formúlu 1 en þar mun ráðast hvor Mercedes-ökuþórinn verður heimsmeistari - Lewis Hamilton eða Nico Rosberg. Þjóðverjinn Rosberg er með tólf stiga forystu á Hamilton í stigakeppni ökuþóra og þarf því aðeins að ná einu af þremur efstu sætunum í móti dagsins, sem fer fram í Abú Dabí, til að tryggja sér titilinn. Þeir Hamilton og Rosberg hafa staðið í mikilli baráttu um titilinn allt tímabilið. Hamilton hefur þrívegis orðið heimsmeistari, þar af síðustu tvö tímabil, en Rosberg er að eltast við sinn fyrsta titil. Ræst verður klukkan 13.00 en textalýsingu blaðamanns má sjá hér fyrir neðan. Keppnin er líka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira