Eðli okkar fjær? Heiðdís Sigurðardóttir skrifar 19. september 2016 14:53 Sem aldrei fyrr erum við, bæði fullorðnir og börn, svo að segja komin með umheiminn í fangið – tölvuna í kjöltuna og símann upp að andlitinu. Framþróunin hefur á vissan hátt aukið þekkingu okkar og einnig virðingu fyrir fjölbreytileikanum. Jafnframt er vert að vera meðvitaður um hversu skekkt myndin er. Upplýsingamagnið er gífurlegt og oft fjarri raunveruleikanum, eðli okkar og gerð. Auglýsingaheimurinn og markaðsöflin eiga greiðari aðgang að okkur en nokkru sinni fyrr. Talið er að í hinum vestræna heimi sjáum við, í einhverju formi að meðaltali 3000 auglýsingar á dag. Ráðstefna haldin í Hörpu sunnudaginn 2. okt - Sjá www.gallabuxurnar.is. Við sjáum meira af einhverju „ideal“, hinu fullkomna sem ekki er hægt að ná. Við berum okkur saman við þau bestu og mestu eins og samfélagið skilur það á hverjum tíma, jafnvel sýndarveruleikapersónur og „photoshoppað“ útlit. „Ég vildi óska að ég liti út eins og Sindy Crawford“ var haft eftir henni sjálfri. Til að vera gjaldgengur eða meðtekinn þarftu að vera öðruvísi en þú ert. Þú ert ekki nógu e-ð hvað varðar stærð, lögun, massa, útlit, áferð, litarhaft o.fl. Ytra áreiti, hefur aldrei verið meira. Er hið ytra að yfirgnæfa okkar innri rödd? Er „photoshoppaða myndin“ að skyggja á sjálfsmyndina? Öflugur iðnaður veltir milljörðum á því að nýta sér óöryggi eða ýta undir vanlíðan til að markaðssetja vöru. Sýna okkur hvað við erum gölluð, ekki nógu eitthvað... en gætum lagast með því að kaupa og neyta. Ef það er ekki að virka þá vorum við ekki nógu eitthvað.. við vorum gölluð, ekki að gera nóg, ekki að standa okkur. Okkur er seld ímynd hins fullkomna sem ekki er hægt að ná. Ánægð manneskja er ekki góður neytandi, því hún þarf ekki að kaupa neitt til að breyta sér eða líða betur. En erum við eitthvað gölluð, ekki á einhvern hátt nógu góð, fyrst við pössum ekki inní staðalinn? Hverjum hentar staðallinn? Okkur sem erum af öllum stærðum og gerðum, fjölbreytt og alls konar? Í Kína til forna, áttu konur að vera mjög fótnettar – svo mjög að um fætur nýfæddra var fast vafið svo þeir stækkuðu síður. Ef það dugði ekki til var ristarbeinið brotið og vafið aftur um fót. Okkur finnst þetta ekki fallegt, en erum við kannske að gera eitthvað hliðstætt? Eigum við að breyta okkur svo við föllum inn í staðalinn, eða þarf að skurka í þessum staðli, efast um hann, breyta honun, því hann er ekki í takt við raunveruleikann og okkar eðli? Eigum við að breyta viðhorfum frekar en að breyta fólki? Ráðstefnan, Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Áhrif markaðsafla á sjálfsmynd og hegðun ,er þörf vitundarvakning um þessi mál og hvetur til jákvæðari og heilbrigðari sýnar á okkur sjálf: Þarft veganesti í leit okkar að jafnvægi, vellíðan og sátt.Ráðstefnan verður haldin í Hörpu sunnudaginn 2. okt - Sjá www.gallabuxurnar.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Sem aldrei fyrr erum við, bæði fullorðnir og börn, svo að segja komin með umheiminn í fangið – tölvuna í kjöltuna og símann upp að andlitinu. Framþróunin hefur á vissan hátt aukið þekkingu okkar og einnig virðingu fyrir fjölbreytileikanum. Jafnframt er vert að vera meðvitaður um hversu skekkt myndin er. Upplýsingamagnið er gífurlegt og oft fjarri raunveruleikanum, eðli okkar og gerð. Auglýsingaheimurinn og markaðsöflin eiga greiðari aðgang að okkur en nokkru sinni fyrr. Talið er að í hinum vestræna heimi sjáum við, í einhverju formi að meðaltali 3000 auglýsingar á dag. Ráðstefna haldin í Hörpu sunnudaginn 2. okt - Sjá www.gallabuxurnar.is. Við sjáum meira af einhverju „ideal“, hinu fullkomna sem ekki er hægt að ná. Við berum okkur saman við þau bestu og mestu eins og samfélagið skilur það á hverjum tíma, jafnvel sýndarveruleikapersónur og „photoshoppað“ útlit. „Ég vildi óska að ég liti út eins og Sindy Crawford“ var haft eftir henni sjálfri. Til að vera gjaldgengur eða meðtekinn þarftu að vera öðruvísi en þú ert. Þú ert ekki nógu e-ð hvað varðar stærð, lögun, massa, útlit, áferð, litarhaft o.fl. Ytra áreiti, hefur aldrei verið meira. Er hið ytra að yfirgnæfa okkar innri rödd? Er „photoshoppaða myndin“ að skyggja á sjálfsmyndina? Öflugur iðnaður veltir milljörðum á því að nýta sér óöryggi eða ýta undir vanlíðan til að markaðssetja vöru. Sýna okkur hvað við erum gölluð, ekki nógu eitthvað... en gætum lagast með því að kaupa og neyta. Ef það er ekki að virka þá vorum við ekki nógu eitthvað.. við vorum gölluð, ekki að gera nóg, ekki að standa okkur. Okkur er seld ímynd hins fullkomna sem ekki er hægt að ná. Ánægð manneskja er ekki góður neytandi, því hún þarf ekki að kaupa neitt til að breyta sér eða líða betur. En erum við eitthvað gölluð, ekki á einhvern hátt nógu góð, fyrst við pössum ekki inní staðalinn? Hverjum hentar staðallinn? Okkur sem erum af öllum stærðum og gerðum, fjölbreytt og alls konar? Í Kína til forna, áttu konur að vera mjög fótnettar – svo mjög að um fætur nýfæddra var fast vafið svo þeir stækkuðu síður. Ef það dugði ekki til var ristarbeinið brotið og vafið aftur um fót. Okkur finnst þetta ekki fallegt, en erum við kannske að gera eitthvað hliðstætt? Eigum við að breyta okkur svo við föllum inn í staðalinn, eða þarf að skurka í þessum staðli, efast um hann, breyta honun, því hann er ekki í takt við raunveruleikann og okkar eðli? Eigum við að breyta viðhorfum frekar en að breyta fólki? Ráðstefnan, Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Áhrif markaðsafla á sjálfsmynd og hegðun ,er þörf vitundarvakning um þessi mál og hvetur til jákvæðari og heilbrigðari sýnar á okkur sjálf: Þarft veganesti í leit okkar að jafnvægi, vellíðan og sátt.Ráðstefnan verður haldin í Hörpu sunnudaginn 2. okt - Sjá www.gallabuxurnar.is
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun