Gera út á vísindamenn sem rannsaka loftlagsbreytingar Kristján Már Unnarsson skrifar 11. júlí 2016 20:00 Náttúrurannsóknastöð, sem stofnuð var á Raufarhöfn fyrir tveimur árum, hefur fallið í frjóan jarðveg meðal vísindamanna. Stöðin er hluti alþjóðasamstarfs vísindarannsókna á norðurslóðum. Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, var rætt við Jónínu Sigríði Þorláksdóttur, verkefnisstjóra Rannsóknastöðvarinnar Rifs. Rannsóknastöðin Rif byrjaði sem hugmynd til að treysta byggð á Raufarhöfn, en vísindamönnum býðst umhverfi til náttúrufarsrannsókna á Sléttu og vinnuaðstaða og gisting í Hreiðrinu.Raufarhöfn og nágrenni er rannsóknarvettvangurinn.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Fyrsta alvöru sumarið var í fyrra. Starfsemin virðist ætla að aukast mjög mikið milli ára núna, sem ég er mjög ánægð með,“ segir Jónína. -Er þetta að virka? „Þetta virðist vera að virka. Það virðist bara að um leið og þú ert kominn með einhvern svona vettvang og aðstöðu, þá virðist fólk sækja í þetta. Þú þarf bara að skapa smá jarðveg, - allavega þá er búin að vera mjög mikil aukning á umsóknum og starfsemi á milli ára, bara frá því í fyrra.“ Rannsóknastöðin hefur eyðijörðina Rif til umráða sem er sú nyrsta á landinu fyrir utan Grímsey. „Við erum náttúrlega bara mjög stutt frá norðurpólnum, bara héðan“ segir Jónína og hlær.Frá Skinnalóni á Sléttu, sem er á milli Rifstanga og Raufarhafnartanga.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Rif er orðinn hluti alþjóðasamstarfs á norðurslóðum, þar sem flest snýst um loftlagsbreytingar. „Það eru 77 rannsóknastöðvar allt í kringum norðurpólinn sem eru hluti af þessu samstarfi. Þetta er mjög mikilvægt fyrir okkur, af því að þá er þetta samstarf við þessar stöðvar. Vísindamenn geta þá komið á svæðin og gert samanburðarrannsóknir. Þetta hefur svo mikið gildi fyrir alþjóðasamfélagið að fá svona heildræna vöktun og heildræna sýn á hvað ert að gerast í sambandi við loftlagsbreytingar og slíkt.“ Öll Melrakkaslétta er í raun rannsóknarvettvangur fyrir doktors- og meistarnema í líffræði en jafnframt hafa ýmsar stofnanir hafið gróður- og fuglavöktun.Rannsóknarstöðin Rif er í samstarfi við gistiheimilið Hreiðrið og er með vinnustofur á fyrstu hæð hússins.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Þegar við ræddum við Jónínu var von á alþjóðlegum háskólahópi til nokkurra daga dvalar. Hópurinn er á sumarnámskeiði í örveruvistfræði norðurslóða; 30 nemendur og 16 kennarar og starfsmenn með, frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Þýskalandi, Kólumbíu og Íslandi. Gistiheimilið dugar ekki, grunnskólann þarf líka undir svo stóran hóp. Sjálf er Jónína frá Svalbarði í Þistilfirði, líffræðingur að mennt með meistaragráðu í umhverfis - og auðlindafræði. „Ég bjóst nú ekki við að geta komið aftur á svæðið og fengið vinnu við það sem ég var búin að læra. Þetta var fátt um fína drætti þannig að þetta var bara mjög skemmtilegt tækifæri fyrir mig,“ segir Jónína Sigríður Þorláksdóttir, líffræðingur og verkefnisstjóri Rannsóknastöðvarinnar Rifs.Frá Raufarhöfn. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni og byggð árið 1928.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Tengdar fréttir Vísindi norðurslóða styrkt Ríkisstjórn Íslands ætlar að veita fé til reksturs Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar til næstu fimm ára. 19. febrúar 2016 07:00 Ólafur Ragnar: Norðurslóðir eru eins og ný Afríka Ólafur Ragnar er gestur á ráðstefnu um málefni Norðurslóða sem hófst í Singapúr í dag. 12. nóvember 2015 23:54 Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Svona lætur hann drekann spúa eldi Ógurlegur dreki, sem meira að segja spýr eldi, mætir nú sjófarendum á Raufarhöfn. 9. júlí 2016 14:00 Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar flyst til Akureyrar Ríkisstjórn Íslands ákvað um miðjan febrúar að veita fjármagni til reksturs skrifstofunnar til næstu fimm ára. 15. mars 2016 15:02 Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. 19. október 2015 07:00 Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. 1. júlí 2016 21:34 Málefni norðurslóða: Støre segir Norðmenn vera að missa frumkvæðið í hendur Ólafs Ragnars Jonas Gahr Støre spurði fyrr í vikunni hvers vegna Frakklandsforseti hafi farið til Reykjavíkur en ekki Tromsø til að ræða málefni norðurslóða. 12. nóvember 2015 10:10 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Náttúrurannsóknastöð, sem stofnuð var á Raufarhöfn fyrir tveimur árum, hefur fallið í frjóan jarðveg meðal vísindamanna. Stöðin er hluti alþjóðasamstarfs vísindarannsókna á norðurslóðum. Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, var rætt við Jónínu Sigríði Þorláksdóttur, verkefnisstjóra Rannsóknastöðvarinnar Rifs. Rannsóknastöðin Rif byrjaði sem hugmynd til að treysta byggð á Raufarhöfn, en vísindamönnum býðst umhverfi til náttúrufarsrannsókna á Sléttu og vinnuaðstaða og gisting í Hreiðrinu.Raufarhöfn og nágrenni er rannsóknarvettvangurinn.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Fyrsta alvöru sumarið var í fyrra. Starfsemin virðist ætla að aukast mjög mikið milli ára núna, sem ég er mjög ánægð með,“ segir Jónína. -Er þetta að virka? „Þetta virðist vera að virka. Það virðist bara að um leið og þú ert kominn með einhvern svona vettvang og aðstöðu, þá virðist fólk sækja í þetta. Þú þarf bara að skapa smá jarðveg, - allavega þá er búin að vera mjög mikil aukning á umsóknum og starfsemi á milli ára, bara frá því í fyrra.“ Rannsóknastöðin hefur eyðijörðina Rif til umráða sem er sú nyrsta á landinu fyrir utan Grímsey. „Við erum náttúrlega bara mjög stutt frá norðurpólnum, bara héðan“ segir Jónína og hlær.Frá Skinnalóni á Sléttu, sem er á milli Rifstanga og Raufarhafnartanga.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Rif er orðinn hluti alþjóðasamstarfs á norðurslóðum, þar sem flest snýst um loftlagsbreytingar. „Það eru 77 rannsóknastöðvar allt í kringum norðurpólinn sem eru hluti af þessu samstarfi. Þetta er mjög mikilvægt fyrir okkur, af því að þá er þetta samstarf við þessar stöðvar. Vísindamenn geta þá komið á svæðin og gert samanburðarrannsóknir. Þetta hefur svo mikið gildi fyrir alþjóðasamfélagið að fá svona heildræna vöktun og heildræna sýn á hvað ert að gerast í sambandi við loftlagsbreytingar og slíkt.“ Öll Melrakkaslétta er í raun rannsóknarvettvangur fyrir doktors- og meistarnema í líffræði en jafnframt hafa ýmsar stofnanir hafið gróður- og fuglavöktun.Rannsóknarstöðin Rif er í samstarfi við gistiheimilið Hreiðrið og er með vinnustofur á fyrstu hæð hússins.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Þegar við ræddum við Jónínu var von á alþjóðlegum háskólahópi til nokkurra daga dvalar. Hópurinn er á sumarnámskeiði í örveruvistfræði norðurslóða; 30 nemendur og 16 kennarar og starfsmenn með, frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Þýskalandi, Kólumbíu og Íslandi. Gistiheimilið dugar ekki, grunnskólann þarf líka undir svo stóran hóp. Sjálf er Jónína frá Svalbarði í Þistilfirði, líffræðingur að mennt með meistaragráðu í umhverfis - og auðlindafræði. „Ég bjóst nú ekki við að geta komið aftur á svæðið og fengið vinnu við það sem ég var búin að læra. Þetta var fátt um fína drætti þannig að þetta var bara mjög skemmtilegt tækifæri fyrir mig,“ segir Jónína Sigríður Þorláksdóttir, líffræðingur og verkefnisstjóri Rannsóknastöðvarinnar Rifs.Frá Raufarhöfn. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni og byggð árið 1928.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.
Tengdar fréttir Vísindi norðurslóða styrkt Ríkisstjórn Íslands ætlar að veita fé til reksturs Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar til næstu fimm ára. 19. febrúar 2016 07:00 Ólafur Ragnar: Norðurslóðir eru eins og ný Afríka Ólafur Ragnar er gestur á ráðstefnu um málefni Norðurslóða sem hófst í Singapúr í dag. 12. nóvember 2015 23:54 Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Svona lætur hann drekann spúa eldi Ógurlegur dreki, sem meira að segja spýr eldi, mætir nú sjófarendum á Raufarhöfn. 9. júlí 2016 14:00 Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar flyst til Akureyrar Ríkisstjórn Íslands ákvað um miðjan febrúar að veita fjármagni til reksturs skrifstofunnar til næstu fimm ára. 15. mars 2016 15:02 Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. 19. október 2015 07:00 Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. 1. júlí 2016 21:34 Málefni norðurslóða: Støre segir Norðmenn vera að missa frumkvæðið í hendur Ólafs Ragnars Jonas Gahr Støre spurði fyrr í vikunni hvers vegna Frakklandsforseti hafi farið til Reykjavíkur en ekki Tromsø til að ræða málefni norðurslóða. 12. nóvember 2015 10:10 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Vísindi norðurslóða styrkt Ríkisstjórn Íslands ætlar að veita fé til reksturs Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar til næstu fimm ára. 19. febrúar 2016 07:00
Ólafur Ragnar: Norðurslóðir eru eins og ný Afríka Ólafur Ragnar er gestur á ráðstefnu um málefni Norðurslóða sem hófst í Singapúr í dag. 12. nóvember 2015 23:54
Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15
Svona lætur hann drekann spúa eldi Ógurlegur dreki, sem meira að segja spýr eldi, mætir nú sjófarendum á Raufarhöfn. 9. júlí 2016 14:00
Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar flyst til Akureyrar Ríkisstjórn Íslands ákvað um miðjan febrúar að veita fjármagni til reksturs skrifstofunnar til næstu fimm ára. 15. mars 2016 15:02
Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. 19. október 2015 07:00
Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. 1. júlí 2016 21:34
Málefni norðurslóða: Støre segir Norðmenn vera að missa frumkvæðið í hendur Ólafs Ragnars Jonas Gahr Støre spurði fyrr í vikunni hvers vegna Frakklandsforseti hafi farið til Reykjavíkur en ekki Tromsø til að ræða málefni norðurslóða. 12. nóvember 2015 10:10
Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03