Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá leik Hollands og Noregs í leik um þriðja sætið í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó.
Leikurinn hefst klukkan 14.30 og má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Noregur, sem er þjálfað af Þóri Hergeirssyni, tapaði naumlega fyrir Rússum í framlengdum undanúrslitaleik. Holland tapaði fyrir Frakklandi með eins marks mun í sínum undanúrslitaleik.
Handbolti