Hvað eru krakkarnir úr One Tree Hill að gera í dag? Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2016 16:30 Virkilega vinsælir þættir. Unglingaþættirnir One Tree Hill voru sýndir á árunum 2003-2012 og fjölluðu þættirnir um vinahóp sem lenti oft á tíðum í allskonar vandræðum. Þættirnir voru virkilega vinsælir og horfðu milljónir manna vikulega á þá. Á síðu Entertainment Weekly er búið að taka saman hvað leikaranir í þáttunum eru að gera í dag. Hér má sjá listann í heild sinni en hér að neðan má sjá helstu leikarana: Chad Michael Murray (Lucas Scott)Chad Michael Murray Chad Michael Murray lék Lucas Scott í þáttunum og eitt af aðalhlutverkunum. Hann kom fyrst fram í þáttunum Gilmore Girls, Dawson´s Creek og Freaky Friday. Í dag leikur hann í Agent Carter sem eru þættir sem njóta vinsælda vestanhafs. Hann lék Lucas Scott í meira en áratug og mun allir eftir þessum dreng. Sophia Bush (Brooke Davis)Sást fyrst í myndinni Van Wilder en lék klappstýruna Brooke Davis í þáttunum One Tree Hill. Eftir að hún hætti í þáttunum kom hún fram í þáttunum Supercross, John Tucker Must Die og Table for Three. Hún náði sér síðan í hlutverk í Law and & Order: Special Victims Unit og nýjast í þáttunum Chicago Fire. Hilarie Burton (Peyton Sawyer)Burton fór á kostum í þáttunum.Eftir að hún hætti í þáttunum kom hún fram í þáttunum Castle and Forever, White Collar, Grey's Anatomy. Í dag býr hún á bóndabæ ásamt eiginmanni sínu, leikaranum Jeffrey Dean Morgan. James Lafferty (Nathan Scott)James Lafferty var Nathan Scott.James Lafferty var einn af aðalhetjum þáttanna en hann lék körfuboltasnillinginn Nathan Scott sem endaði á því að spila í NBA-deildinni. Hann hélt áfram í leiklistinni eftir að þátturinn hætti og leikur núna í þáttum sem nefnast Underground en þar leikur hann bandarískan hermann að nafni Marshall Kyle Risdin. Bethany Joy Lenz (Haley James Scott)Bethany Joy LenzFyrir hlutverk sitt í One Tree Hill lék hún í Guiding Light, Charmed, og The Guardian. Bethany Joy Lenz hefur komið fram í Dexter, CSI: Crime Scene Investigation, og Agents of S.H.I.E.L.D. Hún einbeitti sér samt aðallega að tónlistarferlinum eftir að hún hætti í þáttunum. Hún hefur gefið út fimm plötur síðan árið 2002. Lee Norris (Marvin "Mouth“ McFadden)Lee NorrisVar ávallt kallaður Mouth í þáttunum og kom töluvert fram í þeim, en kannski ekki í hverjum einasta þætti. Nú síðast kom hann fram sem lögreglumaður í myndinni Gone Girl. Antwon Tanner (Antwon "Skills“ Taylor)Tanner kom fram í þáttunum Moesha áður en hann byrjaði í One Tree Hill sem Skills. Eftir að One Tree Hill hætti hefur hann komið fram í allskonar þáttum sem aukaleikari. Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Unglingaþættirnir One Tree Hill voru sýndir á árunum 2003-2012 og fjölluðu þættirnir um vinahóp sem lenti oft á tíðum í allskonar vandræðum. Þættirnir voru virkilega vinsælir og horfðu milljónir manna vikulega á þá. Á síðu Entertainment Weekly er búið að taka saman hvað leikaranir í þáttunum eru að gera í dag. Hér má sjá listann í heild sinni en hér að neðan má sjá helstu leikarana: Chad Michael Murray (Lucas Scott)Chad Michael Murray Chad Michael Murray lék Lucas Scott í þáttunum og eitt af aðalhlutverkunum. Hann kom fyrst fram í þáttunum Gilmore Girls, Dawson´s Creek og Freaky Friday. Í dag leikur hann í Agent Carter sem eru þættir sem njóta vinsælda vestanhafs. Hann lék Lucas Scott í meira en áratug og mun allir eftir þessum dreng. Sophia Bush (Brooke Davis)Sást fyrst í myndinni Van Wilder en lék klappstýruna Brooke Davis í þáttunum One Tree Hill. Eftir að hún hætti í þáttunum kom hún fram í þáttunum Supercross, John Tucker Must Die og Table for Three. Hún náði sér síðan í hlutverk í Law and & Order: Special Victims Unit og nýjast í þáttunum Chicago Fire. Hilarie Burton (Peyton Sawyer)Burton fór á kostum í þáttunum.Eftir að hún hætti í þáttunum kom hún fram í þáttunum Castle and Forever, White Collar, Grey's Anatomy. Í dag býr hún á bóndabæ ásamt eiginmanni sínu, leikaranum Jeffrey Dean Morgan. James Lafferty (Nathan Scott)James Lafferty var Nathan Scott.James Lafferty var einn af aðalhetjum þáttanna en hann lék körfuboltasnillinginn Nathan Scott sem endaði á því að spila í NBA-deildinni. Hann hélt áfram í leiklistinni eftir að þátturinn hætti og leikur núna í þáttum sem nefnast Underground en þar leikur hann bandarískan hermann að nafni Marshall Kyle Risdin. Bethany Joy Lenz (Haley James Scott)Bethany Joy LenzFyrir hlutverk sitt í One Tree Hill lék hún í Guiding Light, Charmed, og The Guardian. Bethany Joy Lenz hefur komið fram í Dexter, CSI: Crime Scene Investigation, og Agents of S.H.I.E.L.D. Hún einbeitti sér samt aðallega að tónlistarferlinum eftir að hún hætti í þáttunum. Hún hefur gefið út fimm plötur síðan árið 2002. Lee Norris (Marvin "Mouth“ McFadden)Lee NorrisVar ávallt kallaður Mouth í þáttunum og kom töluvert fram í þeim, en kannski ekki í hverjum einasta þætti. Nú síðast kom hann fram sem lögreglumaður í myndinni Gone Girl. Antwon Tanner (Antwon "Skills“ Taylor)Tanner kom fram í þáttunum Moesha áður en hann byrjaði í One Tree Hill sem Skills. Eftir að One Tree Hill hætti hefur hann komið fram í allskonar þáttum sem aukaleikari.
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira