Tyra Banks birti mynd af sér og syni sínum Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2016 13:00 Tyra Banks, stofnandi America's Next Top Model, við frumsýningu síðustu þáttaraðar. Vísir/EPA „Ég hef aldrei áður verið eins hamingjusöm á Valentínusardeginum,“ segir Bandaríska fyrirsætan Tyra Banks, sem birti mynd af sér og nýfæddum syni sínum á Instagram í gær. Hún eignaðist drenginn í síðasta mánuði með Norðmanninum Erik Asla. Parið eignaðist soninn með aðstoð staðgöngumóður en hann hefur fengið nafnið York Banks Asla. Síðla síðasta sumars ræddi Banks opinskátt um þá ófrjósemi sem hún hafi glímt við og hvernig saklausar spurningar fólks um barneignir hafi reynst henni gríðarlega erfiðar. „Ég gerði mér aldrei grein fyrir því hversu erfitt þetta er fyrr en ég fór að tala um þetta. Ég trúi ekki hversu margir tengja við það sem ég er að ganga í gegnum,“ sagði Banks í langri stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. This is the Happiest Valentine's Day of my life. York, Daddy @erikasla and I send you so much love. A photo posted by Tyra Banks (@tyrabanks) on Feb 14, 2016 at 1:18pm PST Tengdar fréttir America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15. október 2015 11:27 ANTM kveður skjáinn Einn frægasti fyrirsætuþáttur heims velur sína síðustu ofurfyrirsætu í desember. 15. október 2015 11:30 Tyra Banks brotnaði niður þegar talið barst að ófrjósemi Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Tyra Banks opnar sig um ófrjósemi hennar á Facebook og hvernig saklausar spurningar um barneignir geti hafi slæm áhrif á hana. 21. september 2015 14:30 Tyra Banks og Erik Asla eignast dreng Hin 42 ára Banks greindi frá því á Instagram-síðu sinni að parið hafi eignast soninn með aðstoð staðgöngumóður. 28. janúar 2016 07:57 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Ég hef aldrei áður verið eins hamingjusöm á Valentínusardeginum,“ segir Bandaríska fyrirsætan Tyra Banks, sem birti mynd af sér og nýfæddum syni sínum á Instagram í gær. Hún eignaðist drenginn í síðasta mánuði með Norðmanninum Erik Asla. Parið eignaðist soninn með aðstoð staðgöngumóður en hann hefur fengið nafnið York Banks Asla. Síðla síðasta sumars ræddi Banks opinskátt um þá ófrjósemi sem hún hafi glímt við og hvernig saklausar spurningar fólks um barneignir hafi reynst henni gríðarlega erfiðar. „Ég gerði mér aldrei grein fyrir því hversu erfitt þetta er fyrr en ég fór að tala um þetta. Ég trúi ekki hversu margir tengja við það sem ég er að ganga í gegnum,“ sagði Banks í langri stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. This is the Happiest Valentine's Day of my life. York, Daddy @erikasla and I send you so much love. A photo posted by Tyra Banks (@tyrabanks) on Feb 14, 2016 at 1:18pm PST
Tengdar fréttir America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15. október 2015 11:27 ANTM kveður skjáinn Einn frægasti fyrirsætuþáttur heims velur sína síðustu ofurfyrirsætu í desember. 15. október 2015 11:30 Tyra Banks brotnaði niður þegar talið barst að ófrjósemi Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Tyra Banks opnar sig um ófrjósemi hennar á Facebook og hvernig saklausar spurningar um barneignir geti hafi slæm áhrif á hana. 21. september 2015 14:30 Tyra Banks og Erik Asla eignast dreng Hin 42 ára Banks greindi frá því á Instagram-síðu sinni að parið hafi eignast soninn með aðstoð staðgöngumóður. 28. janúar 2016 07:57 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15. október 2015 11:27
ANTM kveður skjáinn Einn frægasti fyrirsætuþáttur heims velur sína síðustu ofurfyrirsætu í desember. 15. október 2015 11:30
Tyra Banks brotnaði niður þegar talið barst að ófrjósemi Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Tyra Banks opnar sig um ófrjósemi hennar á Facebook og hvernig saklausar spurningar um barneignir geti hafi slæm áhrif á hana. 21. september 2015 14:30
Tyra Banks og Erik Asla eignast dreng Hin 42 ára Banks greindi frá því á Instagram-síðu sinni að parið hafi eignast soninn með aðstoð staðgöngumóður. 28. janúar 2016 07:57