Þrenn verðlaun í skaut Renault Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2016 13:26 Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent
Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent