Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. júní 2016 20:30 Nico Rosberg, Niki Lauda og Gerhard Berger ræða málin. Vísir/Getty Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. Rosberg sem leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna eftir að hafa unnið fimm keppnir á tímabilinu er samningsbundinn Mercedes út þetta tímabil. Hann á enn eftir að skrifa undir nýjan samning. Rosberg hefur leitað aðstoðar fyrrum Formúlu 1 ökumanns, Gerhar Berger við samningsgerðuna. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir það mjög snjalla lausn hjá Rosberg að láta Berger semja. Rosberg geti þá einbeitt sér að akstrinum. Rosberg segir að það sé engin ástæða til að flýta samningsviðræðum. „Samningarnir eru ekki eitthvaðs em ég er að hugsa um í augnablikinu. Þetta er ekki forgangsatriði akkurat núna vegna þess að það liggur ekkert á. Mér líður afar vel og á góð samskipti við liðið,“ sagði Rosberg í samtali við Autosport. Hann bætti svo við: „Ég verð hérna í mörg ár í viðbót. Það er því engin ástæða til að flýta sér að þessu.“Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tímabil Rosberg. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Biðin í Bakú Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna. 23. júní 2016 16:00 Nico Rosberg vann í Bakú Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 19. júní 2016 14:24 Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00 Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. 25. júní 2016 19:45 Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. Rosberg sem leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna eftir að hafa unnið fimm keppnir á tímabilinu er samningsbundinn Mercedes út þetta tímabil. Hann á enn eftir að skrifa undir nýjan samning. Rosberg hefur leitað aðstoðar fyrrum Formúlu 1 ökumanns, Gerhar Berger við samningsgerðuna. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir það mjög snjalla lausn hjá Rosberg að láta Berger semja. Rosberg geti þá einbeitt sér að akstrinum. Rosberg segir að það sé engin ástæða til að flýta samningsviðræðum. „Samningarnir eru ekki eitthvaðs em ég er að hugsa um í augnablikinu. Þetta er ekki forgangsatriði akkurat núna vegna þess að það liggur ekkert á. Mér líður afar vel og á góð samskipti við liðið,“ sagði Rosberg í samtali við Autosport. Hann bætti svo við: „Ég verð hérna í mörg ár í viðbót. Það er því engin ástæða til að flýta sér að þessu.“Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tímabil Rosberg.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Biðin í Bakú Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna. 23. júní 2016 16:00 Nico Rosberg vann í Bakú Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 19. júní 2016 14:24 Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00 Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. 25. júní 2016 19:45 Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bílskúrinn: Biðin í Bakú Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna. 23. júní 2016 16:00
Nico Rosberg vann í Bakú Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 19. júní 2016 14:24
Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00
Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. 25. júní 2016 19:45
Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30