Hjólaði upp kirkjutröppurnar eftir að hafa sporðrennt súkkulaðiköku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 21:28 Þeir sem hafa heimsótt Akureyri vita að tröppurnar eru ansi margar og alls ekki sjálfgefið að hjóla upp þær. „Ég gerði tilraun til þessa jólin 2014 en það gekk ekki upp þá. Núna fór ég hins vegar alla leið,“ segir Bergur Benediktsson í samtali við Vísi. Í dag tók hann sig til og hjólaði upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Hjólið sem notað var til verksins var svokallað „fat-bike“ en dekkin á þeim eru umtalsvert breiðari en á venjulegu hjóli. Bergur lýsir hjólunum sem nokkurskonar skriðdrekaútgáfu af reiðhjóli. „Þau eru hönnuð fyrir snjó, sand og torfærur.“ Um tilraunina fyrir rúmlega ári segir Bergur að hann hafi þá verið nýkominn á svona hjól og ekki almennilega verið búinn að læra á það. Hann hafi þá verið með stífan gaffal en sé nú kominn með sérhannaðan fjaðurgaffal sem geri gæfumuninn. „Þetta tók svona sjö til átta tilraunnir. Fyrst um sinn gleymdi ég að anda og síðan urðu dekkin drullug og ég byrjaði að spóla. Ég settist því niður á kaffihúsi og fékk mér súkkulaðiköku og kaffi. Eftir það þá flaug ég upp alla leið,“ segir Bergur. Bergur veit ekki til þess að einhverjir aðrir hafi hjólað alla þessa leið áður en útilokar það ekki. „Ég hef ekki enn komist í ritaðar heimildir sem sýna fram á annað,“ segir hann að lokum. Myndbandið af ferðinni þar sem allt gekk upp má sjá hér fyrir neðan.Stairway to heaven. Það er búið að blunda í mér lengi að hjóla upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Það tókst eftir nokkrar tilraunir í dag. Takk Sara Ben fyrir frábært pepp og myndatöku! Lauf Forks Fatback Bikes Garmin Búðin ZO-ON ICELANDPosted by Bergur Benediktsson on Thursday, 24 March 2016 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
„Ég gerði tilraun til þessa jólin 2014 en það gekk ekki upp þá. Núna fór ég hins vegar alla leið,“ segir Bergur Benediktsson í samtali við Vísi. Í dag tók hann sig til og hjólaði upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Hjólið sem notað var til verksins var svokallað „fat-bike“ en dekkin á þeim eru umtalsvert breiðari en á venjulegu hjóli. Bergur lýsir hjólunum sem nokkurskonar skriðdrekaútgáfu af reiðhjóli. „Þau eru hönnuð fyrir snjó, sand og torfærur.“ Um tilraunina fyrir rúmlega ári segir Bergur að hann hafi þá verið nýkominn á svona hjól og ekki almennilega verið búinn að læra á það. Hann hafi þá verið með stífan gaffal en sé nú kominn með sérhannaðan fjaðurgaffal sem geri gæfumuninn. „Þetta tók svona sjö til átta tilraunnir. Fyrst um sinn gleymdi ég að anda og síðan urðu dekkin drullug og ég byrjaði að spóla. Ég settist því niður á kaffihúsi og fékk mér súkkulaðiköku og kaffi. Eftir það þá flaug ég upp alla leið,“ segir Bergur. Bergur veit ekki til þess að einhverjir aðrir hafi hjólað alla þessa leið áður en útilokar það ekki. „Ég hef ekki enn komist í ritaðar heimildir sem sýna fram á annað,“ segir hann að lokum. Myndbandið af ferðinni þar sem allt gekk upp má sjá hér fyrir neðan.Stairway to heaven. Það er búið að blunda í mér lengi að hjóla upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Það tókst eftir nokkrar tilraunir í dag. Takk Sara Ben fyrir frábært pepp og myndatöku! Lauf Forks Fatback Bikes Garmin Búðin ZO-ON ICELANDPosted by Bergur Benediktsson on Thursday, 24 March 2016
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira