Hjólaði upp kirkjutröppurnar eftir að hafa sporðrennt súkkulaðiköku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 21:28 Þeir sem hafa heimsótt Akureyri vita að tröppurnar eru ansi margar og alls ekki sjálfgefið að hjóla upp þær. „Ég gerði tilraun til þessa jólin 2014 en það gekk ekki upp þá. Núna fór ég hins vegar alla leið,“ segir Bergur Benediktsson í samtali við Vísi. Í dag tók hann sig til og hjólaði upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Hjólið sem notað var til verksins var svokallað „fat-bike“ en dekkin á þeim eru umtalsvert breiðari en á venjulegu hjóli. Bergur lýsir hjólunum sem nokkurskonar skriðdrekaútgáfu af reiðhjóli. „Þau eru hönnuð fyrir snjó, sand og torfærur.“ Um tilraunina fyrir rúmlega ári segir Bergur að hann hafi þá verið nýkominn á svona hjól og ekki almennilega verið búinn að læra á það. Hann hafi þá verið með stífan gaffal en sé nú kominn með sérhannaðan fjaðurgaffal sem geri gæfumuninn. „Þetta tók svona sjö til átta tilraunnir. Fyrst um sinn gleymdi ég að anda og síðan urðu dekkin drullug og ég byrjaði að spóla. Ég settist því niður á kaffihúsi og fékk mér súkkulaðiköku og kaffi. Eftir það þá flaug ég upp alla leið,“ segir Bergur. Bergur veit ekki til þess að einhverjir aðrir hafi hjólað alla þessa leið áður en útilokar það ekki. „Ég hef ekki enn komist í ritaðar heimildir sem sýna fram á annað,“ segir hann að lokum. Myndbandið af ferðinni þar sem allt gekk upp má sjá hér fyrir neðan.Stairway to heaven. Það er búið að blunda í mér lengi að hjóla upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Það tókst eftir nokkrar tilraunir í dag. Takk Sara Ben fyrir frábært pepp og myndatöku! Lauf Forks Fatback Bikes Garmin Búðin ZO-ON ICELANDPosted by Bergur Benediktsson on Thursday, 24 March 2016 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
„Ég gerði tilraun til þessa jólin 2014 en það gekk ekki upp þá. Núna fór ég hins vegar alla leið,“ segir Bergur Benediktsson í samtali við Vísi. Í dag tók hann sig til og hjólaði upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Hjólið sem notað var til verksins var svokallað „fat-bike“ en dekkin á þeim eru umtalsvert breiðari en á venjulegu hjóli. Bergur lýsir hjólunum sem nokkurskonar skriðdrekaútgáfu af reiðhjóli. „Þau eru hönnuð fyrir snjó, sand og torfærur.“ Um tilraunina fyrir rúmlega ári segir Bergur að hann hafi þá verið nýkominn á svona hjól og ekki almennilega verið búinn að læra á það. Hann hafi þá verið með stífan gaffal en sé nú kominn með sérhannaðan fjaðurgaffal sem geri gæfumuninn. „Þetta tók svona sjö til átta tilraunnir. Fyrst um sinn gleymdi ég að anda og síðan urðu dekkin drullug og ég byrjaði að spóla. Ég settist því niður á kaffihúsi og fékk mér súkkulaðiköku og kaffi. Eftir það þá flaug ég upp alla leið,“ segir Bergur. Bergur veit ekki til þess að einhverjir aðrir hafi hjólað alla þessa leið áður en útilokar það ekki. „Ég hef ekki enn komist í ritaðar heimildir sem sýna fram á annað,“ segir hann að lokum. Myndbandið af ferðinni þar sem allt gekk upp má sjá hér fyrir neðan.Stairway to heaven. Það er búið að blunda í mér lengi að hjóla upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Það tókst eftir nokkrar tilraunir í dag. Takk Sara Ben fyrir frábært pepp og myndatöku! Lauf Forks Fatback Bikes Garmin Búðin ZO-ON ICELANDPosted by Bergur Benediktsson on Thursday, 24 March 2016
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira