Svín í verksmiðjubúskap Guðrún Eygló Guðmundsdóttir skrifar 19. maí 2016 07:00 Í sumar á RÚV voru sýndar myndir af gyltum á básum og það fór allt á hvolf í samfélagsmiðlunum. Fáum hafði dottið í hug þrengslin og hörmungin sem þessar vesalings skepnur búa við. Þeirra veruleiki er að vera útungunarvélar, ekkert annað. Þær fá ekki að þefa af grísunum og þeir fara á spena í gegnum járngrindur. Þannig grindur eru ólöglegar í Svíþjóð og Bretlandi frá 2013 og í ESB fyrir utan fyrstu fjórar vikur meðgöngunnar. Ekkert svínabú á Íslandi uppfyllti kröfur um bættan aðbúnað gylta árið 2014 samkvæmt skýrslu Matvælastofnunar. Í reglugerð um velferð dýra frá 1.1. 2014 er bannað að hafa gyltur á básum nema á fengitíma og í kringum got en svínabændur fá samt allt að 10 ára aðlögunartíma! Ótrúlegt! En þrátt fyrir alla umræðuna, öll stóru orðin sem féllu þá var metsala í sölu svínakjöts í október. Við hefðum átt að bindast samtökum og kaupa ekki svínakjöt nema aðbúnaðurinn verði bættur og krefjast upprunamerkingar svo hægt verði að sniðganga afurðir þeirra framleiðenda sem fara illa með dýrin sín. Þetta er bara smáinnlegg í baráttuna um velferð dýra. En það er af nægu að taka, t.d. geldingu grísa án deyfingar, halaklippingar, o.m.m.fl. En það eru samt til bændabýli þar sem gylturnar hafa meira rými og geta aðeins hreyft sig. Ég skora á þá bændur að láta í sér heyra og hvort það sé hægt að versla við þá beint frá býli. Fyrir þá sem vilja fræðast meira er hægt að fara inn á www.velbu.is, það eru samtök sem berjast fyrir velferð dýra í búskap.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Í sumar á RÚV voru sýndar myndir af gyltum á básum og það fór allt á hvolf í samfélagsmiðlunum. Fáum hafði dottið í hug þrengslin og hörmungin sem þessar vesalings skepnur búa við. Þeirra veruleiki er að vera útungunarvélar, ekkert annað. Þær fá ekki að þefa af grísunum og þeir fara á spena í gegnum járngrindur. Þannig grindur eru ólöglegar í Svíþjóð og Bretlandi frá 2013 og í ESB fyrir utan fyrstu fjórar vikur meðgöngunnar. Ekkert svínabú á Íslandi uppfyllti kröfur um bættan aðbúnað gylta árið 2014 samkvæmt skýrslu Matvælastofnunar. Í reglugerð um velferð dýra frá 1.1. 2014 er bannað að hafa gyltur á básum nema á fengitíma og í kringum got en svínabændur fá samt allt að 10 ára aðlögunartíma! Ótrúlegt! En þrátt fyrir alla umræðuna, öll stóru orðin sem féllu þá var metsala í sölu svínakjöts í október. Við hefðum átt að bindast samtökum og kaupa ekki svínakjöt nema aðbúnaðurinn verði bættur og krefjast upprunamerkingar svo hægt verði að sniðganga afurðir þeirra framleiðenda sem fara illa með dýrin sín. Þetta er bara smáinnlegg í baráttuna um velferð dýra. En það er af nægu að taka, t.d. geldingu grísa án deyfingar, halaklippingar, o.m.m.fl. En það eru samt til bændabýli þar sem gylturnar hafa meira rými og geta aðeins hreyft sig. Ég skora á þá bændur að láta í sér heyra og hvort það sé hægt að versla við þá beint frá býli. Fyrir þá sem vilja fræðast meira er hægt að fara inn á www.velbu.is, það eru samtök sem berjast fyrir velferð dýra í búskap.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar