Íranar banna Clash of Clans Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2016 23:59 Clash of Clans er sagður ýta undir ofbeldi og vera hættulegur ungu fólki. Vísir Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar. Leikjavísir Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar.
Leikjavísir Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira