Ásbjörn, Ragnheiður og Helena skoruðu mest í Flugfélags Íslands bikarnum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2016 15:15 Helena Rut, Ásbjörn og Ragnheiður í leikjunum í gær. Vísir/Stefán FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. Tvær voru jafnar og markahæstar í Flugfélags Íslands bikar kvenna en það voru stórskytturnar Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram og Helena Rut Örvarsdóttir úr Stjörnunni. Ásbjörn Friðriksson sem hefur komið af krafti inn í FH-liðið á ný eftir meiðsli skoraði 14 mörk í leikjunum tveimur eða sjö mörk að meðaltali í leik. Ásbjörn Friðriksson skoraði 9 af þessum 14 mörkum í eins marks sigri á Haukum í undanúrslitunum en var með fimm mörk í tólf marka sigri á Aftureldingu í úrslitaleiknum í gær. Ásbjörn skoraði einu marki meira en Mosfellingarnir Árni Bragi Eyjólfsson og Elvar Ásgeirsson. Ásbjörn skoraði síðan tveimur mörkum meira en línumaðurinn Ágúst Birgisson en Ágúst naut góðs af nokkrum línusendingum frá Ásbirni í þessum leikjum. Ragnheiður Júlíusdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir skoruðu báðar tólf mörk í leikjunum tveimur. Ragnheiður skorað sex mörk í báðum leikjunum en Helena Rut var með sjö af sínum tólf mörkum í úrslitaleiknum í gær. Ragnheiður og Helena skoruðu tveimur mörkum meira en næstu konur en ein af þremur leikmönnum með tíu mörk var Valsarinn Diana Satkauskaite sem spilaði þó bara einn leik.Hér fyrir neðan má sjá markahæstu leikmenn.Markahæstar í Flugfélags Íslands bikar kvenna 12 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 12 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 10 - Diana Satkauskaite, Val (1 leikur) 10 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 10 - Stefanía Theodórsdóttir, Stjörnunni 9 - Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 8 - Ramune Pekarskyte, Haukum (1 leikur) 8 - Rakel Dögg Bragadóttir, StjörnunniMarkahæstir í Flugfélags Íslands bikar karla 14 - Ásbjörn Friðriksson, FH 13 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 13 - Elvar Ásgeirsson, Aftureldingu 12 - Ágúst Birgisson, FH 11 - Einar Rafn Eiðsson, FH 9 - Daníel Þór Ingason, Haukum (1 leikur) 8 - Andri Heimir Friðriksson, Haukum (1 leikur) 8 - Jóhann Birgir Ingvarsson, FH Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. Tvær voru jafnar og markahæstar í Flugfélags Íslands bikar kvenna en það voru stórskytturnar Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram og Helena Rut Örvarsdóttir úr Stjörnunni. Ásbjörn Friðriksson sem hefur komið af krafti inn í FH-liðið á ný eftir meiðsli skoraði 14 mörk í leikjunum tveimur eða sjö mörk að meðaltali í leik. Ásbjörn Friðriksson skoraði 9 af þessum 14 mörkum í eins marks sigri á Haukum í undanúrslitunum en var með fimm mörk í tólf marka sigri á Aftureldingu í úrslitaleiknum í gær. Ásbjörn skoraði einu marki meira en Mosfellingarnir Árni Bragi Eyjólfsson og Elvar Ásgeirsson. Ásbjörn skoraði síðan tveimur mörkum meira en línumaðurinn Ágúst Birgisson en Ágúst naut góðs af nokkrum línusendingum frá Ásbirni í þessum leikjum. Ragnheiður Júlíusdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir skoruðu báðar tólf mörk í leikjunum tveimur. Ragnheiður skorað sex mörk í báðum leikjunum en Helena Rut var með sjö af sínum tólf mörkum í úrslitaleiknum í gær. Ragnheiður og Helena skoruðu tveimur mörkum meira en næstu konur en ein af þremur leikmönnum með tíu mörk var Valsarinn Diana Satkauskaite sem spilaði þó bara einn leik.Hér fyrir neðan má sjá markahæstu leikmenn.Markahæstar í Flugfélags Íslands bikar kvenna 12 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 12 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 10 - Diana Satkauskaite, Val (1 leikur) 10 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 10 - Stefanía Theodórsdóttir, Stjörnunni 9 - Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 8 - Ramune Pekarskyte, Haukum (1 leikur) 8 - Rakel Dögg Bragadóttir, StjörnunniMarkahæstir í Flugfélags Íslands bikar karla 14 - Ásbjörn Friðriksson, FH 13 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 13 - Elvar Ásgeirsson, Aftureldingu 12 - Ágúst Birgisson, FH 11 - Einar Rafn Eiðsson, FH 9 - Daníel Þór Ingason, Haukum (1 leikur) 8 - Andri Heimir Friðriksson, Haukum (1 leikur) 8 - Jóhann Birgir Ingvarsson, FH
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti